Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 19

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 19
Credit Anstalt Bank — vereien i Wieti. eiginlegs liófs, sem var vel sótt, enda ]xítt veizlur væru þá orðnar alllíðar. Urðum við af kurteisi að mæla með dönskum bjór og sænsku brennivíni, þó það kæmi nokkuð við þjóðarstolt undirritaðs, en við tókum þessu með karlmennsku, og svo munu einnig Finn- ar hafa gert. Annars eru Finnar án efa sú Norðurlandaþjóð, sem umheimurinn ber mesta virðingu fyrir, og cr það því okkur ekki lil minnkunnar að vera í slagtogi með þeim. Gáfust okkur mörg kærkomin tæki- færi til að leiðrétta rótgróinn misskilning erlendra manna varðandi peningamál og sjálfstæðismál íslands, svo sem það, að gjald- miðill landsins væri dönsk króna, tungu- mál landsmanna væri danska eða jafnvel enska, og fleira þessu Iíkt. Er það mjög nauðsynlegt, að þeir sem sendir eru á slík mót sem þetta, séu sér þess meðvitandi, að þeir eru sendimenn sjálfstæðrar menningar- þjóðar, sem vill hafa góð viðskipti við sem flestar þjóðir. Það er að vísu ágætt að þekkja Skandinava, svo sem aðra góða menn, en íslendingar verða að gæta þess að verða ekki einangraðir innan í Skandinav- ismanum og vera þess jafnframt minnugir, að við getum harla lítið lært af Skandinöv- um annað en það, sem þeir hafa áður lært af stærri þjóðum. Þeir eru því í mörgum til- fellum óþarfur milliliður bæði frá menn- ingarlegu og viðskiptalegu sjónarmiði. Meðan bankamannamótið stóð yfir, var at hálfu stjórnenda þess gefið út veglegt dagblað „Semmering Morning Porst“, sem flutti nánari skýringar á dagskrá og fyrir- lesurum, ásamt nýjustu fréttum. Stundum birtust í blaðinu skemmtilegar tilvitnanir frægra manna um peninga og viðskipti, og er hér ein til ganians: Money is of no value, but a lot of money, tliat is different. George B. Shaw. F'ör okkar til bankamannamóts þessa var í alla staði mjög ánægjuleg og lærdómsrík, og færum við Sambandi ísl. bankamanna svo og viðkomandi bankastjórnum be/.tu þakkir fyrir að hafa veitt okkur tækifæri til að sækja mótið. |1 fíankabladið kemur að venju seint jyrir atigu lcscnda á árinu. Ég liafði ákveðið að liœtta ritstjórn- arstörfum um siðustu áramót, eins og fram korn á þingi Sambands islenzkra bankamanna á fyrra ári. Vcgna mjög eindreginna tilmrela stjórnar SÍfí, liefi ég látið tilleiðast að gegna slörfum við blaðið enn um sinn. fíjarni G. Magnússon. ♦---------------------------1 BANKABLAÐIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.