Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 20

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 20
Anton V. HalWórsson Þegar starísmenn Landsbankans og Seðla- bankans mættu til vinnu að morgni mánu- dags í byrjun febrúarmánaðar s.l. barst þeim sú sorgarfrétt, að Anton V. Halldórs- son væri látinn. Óhugnanlegri þögn og tóm- leikakennd sló um stofnunina. Það hafði verið klippt á lifsneista og kær vinur var allur. Hversu ótrúlegt, en satt. Anton hafði verið í fullu fjöri, kátur og skemmtilegur, þegar starfsfélagarnir höfðu kvatt hann á vinnustað fyrir helgina. Og þó, Jiegar nán- ar var að gætt, var hann máske þreytulegri og kjarkminni en oft áður. Anton Valgeir Halldórsson var læddur í iiráðræði í Reykjavík 31. maí 1902. For- eldrar lians voru Þuríður Magnúsdóttir og Halldór Jónsson. Aðeins tveggja ára gam- all varð hann fyrir þeirri stóru sorg að missa móður sína og fluttist austur í Þor- lákshöfn og Eyrarbakka til vandafólks og ólst upp með því austur þar, æskti- og ungl- ingsárin. Menntunarmöguleikar Antons voru litlir umfram barnaskólanám, en með hjálp góðra manna braust hann til náms í Dan- mörku og stundaði þar nám í hinum kunna Askow-skóla og síðar lauk hann námi í malreiðslu frá einum kunnasta matreiðslu- skóla Kaupmannahafnar með ágætum vitn- isburði. Þegar heim var komið biðu hans marg- vísleg störf, en hugur hans stóð til mat- reiðslustarfa. Næstu árin dvelst hann við ýmis störf á sjó og landi, eða þar til hann ræðst til matreiðslustarfa að Litla- Hrauni og starfaði þar nær 17 ár. Hinn 12. marz 1947 réðst hann í þjónustu Lands- bankans og starfaði þar til að ylir lauk. Starfssvið hans í Landsbankanum og Seðla- bankanum var margskonar umsjónarstörf og þar á meðal umsjón með mötuneyti starfsfólksins. Lífsskeið Antons heíur verið fjölþætt. Barns- og unglingsár í fámennum sjávar- þorpum austan fjalls og á biskupsstóli í Skálholti. Stórbrotið líf Kaupmannahafnar. A strandferðaskipum umhverfis landið. Með afbrotamönnum á Litla-Hrauni og loks í miðdepli viðskiptalífsins í Reykjavík. Lífs- sjónarmið hans hefur vafalaust mótast 18 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.