Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 26

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 26
una á því að framlögin skiptust ójafnt nið- ur á meðlimi. Undirtektir starfsmanna Landsbankans munu hafa orðið mjög góðar eða alll að 100%, að þyi er mér var tjáð. Hinsvegar kom á daginn, að undirtektir starfsmanna tveggja banka voru engar. Á aðalfundi fulltrúaráðs SÍB liaustið 1963, flutti stjórn SÍB tillögu þess efnis að haldið yrði áfram að leita eftir jafnháu l'ramlagi, kr. 240,00, hjá meðlimum satn- bandsfélaganna næstu tvö árin. — Að feng- inni reynslu flutti ég frávísunartillögu, setn rökstudd var með því, að framlögin hefðu komið ójafnt niður á meðlimi og lieil starfs- mannafélög hefðu algjörlega skori/.t úr leik. Á meðan þetta misrétti hefði ekki verið leið- rétt, væri ekki rétt að halda áfram á sömu bram. Frávísunartillagan var samþykkt og frekari fjáröflun þar með frestað. Síðan hafa þessi starfsmannafélög, sem ég gat um, gert bragarbót og greitt sín framlög til jafns við aðra. Húsbyggingarsjóðurinn mun nú vera ca kr. 200.000,00. Vorið 1964 skrifaði stjórn SÍB öllum sam- bandsfélögunum bréf og falaðist eftir jafn- háu framlagi og áður og hafði í huga kaup á ákveðnu húsnæði. Félag starfsmanna Landsbanka íslands hélt ftmtl um málið og gerði svohijóðandi ályktun: 1. S. í. B. skal gera félögum innan sam- bandsins grein fyrir því, hversu stórt luis- næði þarf í raun og veru til starfsemi sinnar. 2. Verði ráðist í kaup á húsnæði fyrir sambandið, sé Jiað miðað við raunvendega Jjörf þess og ljár til kaupanna verði aflað úr sjóðum félaganna eingfjngu. 3. Þar sem aðalfundur einn getur ákvarð- að félagsgjöld verður ekki tekin afstaða til greiðslu frá starfsmönnum Landsbanka ís- lands til S. í. B.“ Fyrir aðalfund F.S.L.Í. í haust barst svo GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! VERZLUNIN BRYNJA GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! Ú L T í M A H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! VERZLUNIN MANCHESTER GLEÐILEG JÓL! Farsadt nýtt ár! EFNALAUG REYKJAVÍKUR GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! VERZLUNIN HAMBORG v --------------------------- 24 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.