Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 25

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 25
VILHJÁLMUR K. LÚÐVÍKSSON: HÚSNÆÐISMÁL SamLands íslenzkra Lankamanna Samband ísl. bankamanna liefur með launareglugerðinni frá því í október 1963 verið formlega viðurkennt sem samningsað- ili um kjaramál bankamanna. Ég liirði ekki að rekja önnur verksvið S.Í.B., vegna þess að þetta eina atriði, að vera í forsvari í kjara- baráttu íslenzkra bankamanna, nægir til þess að hvetja okkur öll til jtess að styðja SÍB af heilum hug, aðstoða og létta hverri stjórn þess störfin og gera veg Jjess sem mestan. Húsnæðiseklan liefur háð störfum SÍB alla tíð. Við í Félagi starfsmanna Lands- banka ísland vitum hvað það er að hafa eigið húsnæði til fundarhalda, tómstunda- iðkana og til varðveislu á munum okkar. En ég held að fæst okkar geri sér grein fyrir því, hvar okkar félagslíf stæði, ef við hefð- um engan samastað, eins og SÍB. Má í rauninni furðulegt teljast, að SÍB skuli í dag vera Joað, sem Jtað Jtó í rauninni er, þrátt fyrir verganginn. Okkur ber að vinna að því, að SÍB verði algjörlega óháð bönk- unum, bæði fjárhagslega og hvað snertir húsnæði, því hvaða vit er í að vinna að bættum kjörum úr hendi bankanna fyrir bankamenn jafnframt því, sem bönkunum væri í lófa lagið að trufla starfsemi SÍB þegar þeim þóknaðist. Þetta yrði ekki tal- in góð vígstaða. — Ég ætla ekki að fjölyrða meir um þetta, við hljótum öll að viður- kenna Jiörf SÍB á liúsnæði og úr því þarf að bæta. Stjórn SÍB liefur að sjálfsögðu greinileg- ast verið ljós Jtessi nauðsyn og hefur á und- anförnum árum verið unnið talsvert að framgangi Jtessa máls. Ætla ég stuttlega að rekja Jtað eins og ég Jiekki Jtað. Á aðalfundi fulltrúaráðs SÍB í október 1961 var svohljóðandi samþykkt gerð: „Aðalfundur fulltrúaráðs S.Í.B. feltir stjórn sambandsins að útvega nú Jiegar hús- næði fyrir skrifstofu og blaðsljórn Jtess. Jafnframt ákveður fundurinn, að tímabært sé, að sambandið eignist eigið húsnæði og felur 8 manna framkvæmdanefnd að hrinda málinu í framkvæmd. Fundurinn felur stjórn sambandsins að ræða við stjórnir sambandsféálaganna um sérstök framlög Jreirra til sambandsins, sem renni í húsbygg- ingarsjóð. Framlagið verði kr. 20,00 á mán- uði fyrri hvern sambandsfélaga í næstu 2 tryggja kaupin. Framlögin renni í Hús- ár, eða lengri tíma, ef ]>örf er til Jjess að byggingarsjóð sambandsins, en stjórn hans annist framkvæmdanefndir. í framhaldi af þessu sendi stjórn SÍB síðan dreifibréf til allra meðlima sam- bandsfélaganna með beiðni um framlag til húsbyggingarsjóðsins. Stjórn Félags starfs- manna Landsbanka Íslands gerði athuga- semd við þessa framkvæmd á tillögunni, þar sem ekkert var rætt við stjórnir sam- bandsfélaganna, eins og samþykktin þó gerði ráð fyrir. Jafnframt var bent á hætt- BANKABLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.