Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 35

Bankablaðið - 01.12.1964, Qupperneq 35
Búnaðarbanki íslands opnar ný útibú Hinn 21. marz s. 1. opnaði Búnaðarbanki íslands nýtt útibú að Hellu og yfirtók starf- senii Sparisjóðs Holta- og Ásalirepps. Útibússtjóri var ráðinn Sigurður jónsson, sem lengi var starfsmaður í aðalbankanum, en síðustu árin gjaldkeri í Austurbæjarúti- búi bankans. Unt langt skeið höfðu samningar staðið yfir milli Búnaðarbankans og Sparisjóðs Sauðárkróks um yfirtöku sparisjóðsins. — Þeim samningum lauk þannig, að hinn 1. júlí s. 1. opnaði Búnaðarbankinn nýtt úti- bú á Sauðárkróki og bætti sparisjóðurinn jafnframt starfsemi. Sparisjóður Sauðárkróks var mjög traust peningastofmm og hefur gegnt mikilvægu hlutverki í héraðinu, Búnaðarbankinn hef- ur haft mikil viðskipti við Skagfirðinga, og hafa oft borizt óskir um það til bank- ans, að hann setti upp útibú á Sauðárkróki til jress að bæta þjónustu við viðskiptavini sína í Skagafirði. Bankaútibússtjóri er Ragnar Pálsson, áð- ur sparisjóðsstjóri. Búnaðarbanki íslands yfirtók starfsemi Sparisjóðs Stykkishólms hinn I. júlí s. 1. og opnaði jafnframt þann dag nýtt bankaúti- bú í Stykkishólmi. Viðræður um yfirtöku sparisjóðsins áttu sér nokkurn aðdraganda, en voru miðaðar við aukna bankajjjónustu í Hólminum og niðurstaðan var sem fyrr segir nýtt Búnaðarbankaútibú. Útibússtjóri verður Ólafur Guðmunds- son, sparisjóðsstjóri og fyrr sveitarstjóri í Stykkishólmi. Starfrækir Búnaðarbankinn þá sex útibú utan Reykjavíkur, en hin útibúin eru á Akureyri, Egilsstöðum og á Blönduósi. GLEÐILEG JÓL! Fnrscelt nýtt ár! VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! HVANNBERGSBRÆÐUR GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt áir! HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt áir! GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. GLEÐILEG JÓL! Farscelt nýtt ár! AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA H.F. GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! HAPPDRÆTTI DAS EANKABLAÐIÐ 33

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.