Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 39

Bankablaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 39
BANKASKÓLINN. Bankaskólinn var settur í byrjun nóvem- bermánaðar, en kennsla er aðeins hafin í meðferð reiknivéla. Bókleg kennsla liefst ekki fyrr en eftir áramót. Skólastjóri cr sem fyrr Gunnar Blöndal. VILHJÁLMUR ÞÓR. Nýlega hefur Viínjálmur Þór látið af störfum bankastjóra í Seðlabanka íslands og tckið við bankastjórastarfi í Alþjóða- bankanunr sem fulltrúi Norðurlanda í stjórn bankans. NÁMS- OG KYNNISFARASTYRKIR. Styrk úr Náms- og kynnisfararsjóði starfs- manna Landsbanka íslands árið 19ti4 hlutu eftirtaldir starfsmenn: Námsstyrk: Hermann Stelánsson í afurða- lánadeild aðalbankans, Guðmundur Kjart- ansson, starfsmaður í ísafjarðarútibúi bank- ans og Haraldur Valentínusson, starfsmaður í útibúi bankans á Akureyri. Kynnisfarar- styrkir: Haraldur Johannessen, aðalféhirðir, Sigríður Bjarnadóttir, fultrúi í endurskoð- unardeild og Bjarni G. Magúnsson, deild- arstjóri í hlaupareikningsdeild, r " S GLEÐILEC. JÓL! Farsœlt nýtt ár! B R I S T O L GLEÐILEG JÓL! Farsœlt nýtt ár! BÓKFELL H.F. -----------------------------J Saniviiinultanltinn opnav útihú í fíafnaí'firði Samvinnubanik íslands h.f. hefir að und- anförnu opnað umboðsskrifstofur úti um landið, m. a. á Akranesi og Sauðárkróki. Þá hefir Samvinnubankinn opnað útibú í Hafnarfirði. Útibúið er lil húsa í luisa- kynnum Kaupfélags Hafnlirðinga. Húsa- kynin eru freniur lítil, en innréttingar hag- anlega gerðar. Forstöðumaður útibúsins er Guðmundur Þorláksson. Starlsfólki Samvinnubankans mun ekki hafa verið gefinn kostur á að sækja um starf þetta og er það illa farið og ámælisvert. Hafnfirðingar mega vcl við una með hina auknu bankaþjónustu. Til skamms tíma var þar ckkert bankaútibú, en stór og myndarlegur sparisjóður — Sparisjóður Hafnarfjarðar —, sem hefir verið stoð og stytta Hafníirðinga á undanlörnum árum. Mig hefir dreymt um banliann og vinnuna i alla nótt. Má ég sltrifa fiað sem yfirvinnu! BANKABLAÐIÐ 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.