Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 29

Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 29
Hópmynd frd mótinu i liold-Star Kro. íslands hálfu, en Churt Christensen, Dan- mörku, Raimo Pohjaváre, Finnlandi, Odd Marthinsen, Noregi, og Bo Hygrell frá Sví- þjóð. Ýmis fleiri mál voru rædd á þessum fundi, sem flest voru Jró tæknilegs eðlis, en miðuðu öll að því að gera hið norræna sani- starl' nánara og öflugra. Næsta dag var svo haldið frá Kaupmanna- höfn út á Jótland. A hótel Rold-Stor-Kro, í Himmerland, sem er 27 km utan Álaborgar skyldi nú heljast vikukursus norrænna bankamana 14,—19. september 1964. Hið fagra umhverfi, í útjaðrinum á stærsta skógi Danmerkur, Rold-skógi, sem nær yfir 8 Jnis. ha. Iands, var óneitanlega skemmtilegur rammi um J^etta mót, sem sótt var af fram- ámönnum í félagsmálum bankamanna á Norðurlöndum. Þetta er öðru sinni, að slíkt mót er haldið, en Jrau fara fram annað hvert ár í einhverju Norðurlandanna. Fyrsta mót- ið var haldið fyrir 2 árum í Kungálv, Sví- Þjóð. Við vorum Jjrjú, sem sóttum mótið héð- an að heiman, Helga Kristinsdóttir, Þor- steinn Friðriksson og undirritaður. Gest- gjafar og skipuleggjendur mótsins, Danir, áttu 11 þátttakendur, Finnar 4, Norðmenn 12 og Svíar 10. Aðalstjórnandi og skipuleggjari mótsins, framkvæmdastjóri danska bankamannasam- bandsins, Charles Olsen og aðstoðarmaður hans, Churt Christensen leystu hlutverk sitt aí hendi með mikilli prýði. Eftir að Bent Christensen, formaður danska bankamannasambandsins, hafði opn- að mótið flutti P. G. Bergström stutta kynn- ingu á liinu nýendurskipulagða Norræna bankamannasambandi og skýrði framtíðar- áform þess. Að Jjví búnu flutti kontorchef Henning Madsen lrá Den Danske Landmandsbank mjög fróðlegt erindi um stöðu mannsins gagnvart ört vaxandi notkun véla og tækni. Kom Jiað m.a. fram í máli lians, að enda þótt vélarnar hefðu í vaxandi mæli tekið við verulegum hluta Jreirrar „rutinu“-vinnu, sem áður var unnin af starfsmönnum bank- anna, Jjá hefðu Jjær samt að tiltölnlega litlu leyti flýtt fyrir afgreiðslu, heldur fælist hag- kvæmni Jreirra nær eingöngu í Jrví, að við J>ær sparast vinnuafl. Aukin vélanotkun og sjálfvirkni (automation) í bönkum hefur BANKABLAÐIÐ 27

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.