Bankablaðið - 01.12.1964, Side 22

Bankablaðið - 01.12.1964, Side 22
TRYGGVI ARNASON: Fimm daga vinnuvika Það virðist bankamönnum ckki lagið að standa í baráttu fyrir kjörum sínum. Eng- in stétt er jafn ósamhent um hvaða stefnu skuli taka í hvert sinn sem þau mál ber á góma. Opinberir starfsmenn hafa löngum Jrótt fara sér hægL og lengið seint leiðrétt- ingu á kjörum sínum miðað við aðrar stétt- ir Jrjóðfélagsins, en bankamenn láta sig hafa Jiað að koma þar á eftir. Á síðasta ári var, í sambandi við launa- leiðréttingu okkar, stofnað til samstarfs- nefndar bankamanna annars vegar og for- ráðamanna bankanna hins vegar. Þessi nefnd er, eins og aðrar nefndir sem stofn- að hefur verið til, háð þeim raunverulega áhuga, sem á bak við leynist og Jjeim mál- um, sem hún fær til úrlausnar. Það Jjarf að halcla Jreirn málum á lofti og ræða Jjau utan hennar af hinum al- menna starfsmanni og vonandi tekst okkur að gera Jressa samstarfsnefnd lifandi og áhugasama með umræðum bæði á félags- fundum og í hinu eina málgagni okkar, Jr. e. a. s. Bankablaðinu. Bankablaðið hefur hingað til oftast ein- göngu komið út í desembermánuði ár hvert, skreytt hugnæmum ferðalýsingum og auglýsingum, sem eini slarfsmaður blaðs- ins hefur orðið sér úti um með eftirtölunr og miskunnsemi. Eins hefur mér verið sagt, að ritstjórnarskrifstofa blaðsins sé ein skrif- borðsskúffa, sem velviljað starfsnrannafélag lrafi látið í té. Þetta virðast fáir hafa lrug- nrynd unr, enda hefur blaðið borið þessunr iíhugaskorti bankamanna vitni og fæstir hafa fyrir Jrví að halda sínu eintaki Lil lraga. Sómi okkar ætli því að bjóða okkur að stuðla að útgáfu blaðs okkar oftar á hverju ári cn verið hefur og að Jrar verði tekin til unrræðu önnur og raunhæfari nrál sanrhliða auglýsingunum, senr eru að sjálfsögðu nauð- synlegar. Eitt mál nrætti bera fram til umræðu og umsagnar í blaði okkar og síðan leggja |>að fullreifað fyrir samstarfsnefndina og það er framkvænrd finrnr daga vinnuviku. Nú má búast við að ýnrsir brosi góðlállega og hugsi sem svo, að Jjetta þýði ekki að ræða. Því er lil að svara, að það er konrinn tínri lil Jjess að bankanrenn lrætti að taka órökstutl nei senr svar. Elest hinna Norðurlandanna eru Jregar búin eða eru að taka upp finrnr daga vinnuviku; jafnvel opinberar skrifstofur okkar, svo ckki sé nú talað unr iðnstétt- irnar, eru með Jretta nrál á dagskrá. Fimnr daga vinnuvika táknar ekki stytt- ingu vinnutímans, heldur ler fram á breyt- ingu afgreiðslutínra bankanna og hygg ég að flestir vilji vinna Jrað til. Vandamál Jjau, senr glíma Jrarf við eru í höfuðalriðum Jressi við lauslega athugun: a) Innlánsdeildir. b) Ealldagar víxla. c) Gjaldeyrisafgreiðsla d) Clearing. 20 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.