Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 17

Bankablaðið - 01.12.1964, Síða 17
nánari athuganir lieíur komið í ljós, að þeir jákvæðu eru mjög þungir á metaskálunum. Ég nefni hér aðeins tvennt: Gullmynt stuðl- ar að jafngildi peninga, og jafnframt að hlutleysi jteirra gagnvart öðrum mælistik- um verðmæta. Stjórnendur bankamannamótsins buðu til margháttaðra skemmtana og lerðalaga um Austurríki, og skal Jjess helzta getið hér. Á fjórða degi mótsins kom til Sem- mering frá Vín hinn frægi Weller kvart- ett úr Philharmonisku hljómsveitinni í Vín, og Iéktt Jteir fyrir Jjátttak. strengjakvart- etta eftir Haydn, Schubert og Dvorak. Var gerðttr góður rómur að leik þeirra. Að lok- um lék kvartettinn sem aukalag hina ódauð- legu melódíu Haydns úr strengjakvartettin- um Op. 76, nr. 3 við „Gotl erhalte Franz, den Kaiser", og létu áheyrendur hrifningu sína óspart í Ijós. í seinni viku mótsins var Jjátttakendum boðið í Ríkisóperuna í Vín, að heyra „Traviötu" Verdis. Var óperan sungin á frummálinu af ágætum söngvur- um undir hljómsveitarstjórn Oliviero de Fabritiis. Var ekki annað að sjá, en að Jjátttakendur bankamannaskólans yndu sér mjög vel í hinum glæstu sölum þessa rómaða söngleikahúss. Svo sem kunnugt er, eyðilagð- ist mikill hluti Ríkisóperunnar að innan í hinum miklu loftárásum á Vín 1945, en tíu ártnn síðar var búið að endurbyggja húsið í hinum gamla stíl. Þó voru gerðar ýmsar breytingar á áhorfendasal, sem voru til bóta, hvað viðvíkur hljómburði og sæta- skipan. Má Jjað teljast glæsilegt þrekvirki að endurreisa Jretta fræga hús á svo skömm- um tíma. Austurríkismenn eru að vonum stoltir af Ríkisóperu sinni, enda er hún eitt hið bezta söngleikahús í víðri veröld. í Vín eru að sjálfsögðu nokkur fleiri ágæt óperu- hús og hljómleikasalir, auk fjöhnargra leik- húsa, en í því sambandi ber einkum að Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! OSTA- OG SMJÖRSALAN Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA JjpHSBHKBl Y Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! HREINN * NÓI ' SÍRÍUS Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RÍMA Gleðileg jól! FARSÆLT NÝTT ÁR! RADIOSTOFA VILBERGS og ÞORSTEINS BANKABLAÐIÐ 15

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.