Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Qupperneq 43
<$>-----------------------------------------------------------------3>
ÍSLENDINGAR!
Áriö um kring halda skip vsr ui'pi reglubundnum samgöngum á milli hinna dreifðu
liafna á landinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur
treyst til að skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á milli eru
fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt varanlegt öryggi um
samgöngur, og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mcst viðskiptum
til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því, að það geti
auki/,t cg batnað.
Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til vegarlengdar, þar cð þjón-
u.'.ta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess
vænzt, aö þeir, sem betur eru settir varðandi samgöngur, skilji þetta og meti.
Skip vor eru traust og vcl útbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikils
virði fyrir viðskiptamennina, enda viðurkennt af tryggingarfélögunum, sem reikna þeim,
er vátryggja, lægsta iðgjald fyrir vörur sendar með skipum vorum.
Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það
félag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunar-
háttur þarf að breytast.
Skipaúlgerð ríkisina.
<4------------------------------------------------------------------4
<$>----------------------—— ------------------------------------------«>
H.f. Eimskipafélag íslands
Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefur stjórn félagsins
ikveðið að fresta aukafundi þeim, sem boðaður hafði verið til föstudaginn 12. marz 1954.
Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík kl. 2 e. h. þann dag.
D A G S K R Á :
Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hlutabréfa félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa
dagana 9.—11. marz næstkomandi á skrifstofu félagsins í Reykjavík.
Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg á-
kvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim
skipt fyrir ný hlutabréf.
Reykjavík, 20. október 1953.
STJÓRNIN
4>--------------------—------------------------------------------------<*>