Útvarpstíðindi - 01.11.1953, Page 44
Símar 1680 og 1685.
Símnefni: Landssmiðjan, Rcykjavík.
JÁRNIÐNAÐUR:
Eirsmíði, járnsmíði (eldsmíði), ketil- og
plötusmíði, rennisiníði, raf- og logsuða.
Framkvœmir viðgerðir á skipum, vélum
og eimkötlum o. fl. Útvegar m. a. liita-
og kælilagnir, olíugeyma og síldar-
hræðslutæki.
TRÉIÐNAÐUR:
Rennismíði, inodelsmíði, kalfakt. Fram-
kvæmir viðgerðir á skipum, liúsum o. fl.
MÁLMSTEYPA:
Járn- og koparsteypa, aluminiumsteypa. Alls konar vélahlutir, ristar o. fl.
VERZLUN: Alls konar efni.
BÁTASMÍÐI VIÐ ELLIÐAÁRVOG — SÍMI 6680.
T
Eldsvoii getur enn i dag valdið yður ó-
bætanlegu tjóni ef þér tryggið ekki eigur
yðar i samræmi við núverandi verðlag.
Islendingar eru elzta tryggingaþjóó i heimi. — Þegar á söguöld —
höfJu menn mei sér einskonar tryggingar. það er aj segja, aj ef
einhver varJ fyrir tjónl voru allir menn i sama gojorji skyldir aJ
hjálpa þeim, sem fyrir tjáninu varj. — Nú á dögum, aftur á móti,
greiJa menn fyrirfram fyrir tryggingar sínar og láta trygging-
arfélög bera áhættuna. — TryggiJ hjá elzta og traustasta trygg-
ingahlutafélagi landsins.
Sjóvátnjqqi|
aqfstandst +r