Lindin - 01.01.1929, Page 9

Lindin - 01.01.1929, Page 9
L I N D I N 1 fanst yl og hlýju móðurhjartans, og föðurhöndin var lögð á litla kollinn þinn. Þú minnist þess, að það voru sannar yndis- og ánægjustundir, er fagnaðarboðskap- ur jólanna var fluttur heima, og hinir yndisfögru sálmar um fæðingu sveinsins, í Betlehem, voru sungn- ir af ástvinum þínum. — Vér höfum öll, sem börn, numið þann boðskap við móðurbrjóst, að mesta velgjörð guðs við oss mennina og stærsta sönnun kærleika hans væri sú,- að hann gaf oss soninn. Og vissulega gæti yfirskrift Ijóshátíðar- innar verið: Kærleikur guðs. Lífið er stundum hart og kalt. Oss hryllir við örlög- um margra manna í heimi hér. Mannanna, sem fæðast hingað til þess að ganga á þyrnibrautunum, sem eiga við sífelda þjáning að búa og lifa við hugarkvöl. Oss hryllir við ranglætinu öllu, sem frá öndverðu hefir átt sér stað í þessari veröld. Sársaukinn og bölið í heim- inum hefir vissulega átt sinn stóra þátt í að vekja brennandi þrá í brjóstum mannanna eftir því, að fá ráðnar hinar miklu og þungu ráðgátur tilverunnar. Engill jólanna sagði: »Verið óhræddir. Því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðn- um. Því að yður er í dag frelsari fæddur«. Og er hann, Kristur, hóf starf sitt og prédikun sína, tók hann þeg- ar að segja oss frá kærleika guðs, sem vakir yfir sér- hverjum af oss, sem elskaði oss svo heitt, að hann sendi soninn fullan náðar og kærleika -— til þess að allur ótti, öll hræðsla, mætti hverfa — og vér verða fullkomlega örugg. — Jólaljósin knýja oss til að fagna, en þau minna oss einnig á, að vér eigum að þakka. — Ég veit, að hversu vel, sem um þig fer í þessum heimi, og hversu ánægður þú kant að vera með það, sem þér mætir, hér í reynsluskólanum, þá finnur þú, að kær- leiki guðs er.þér meira virði en alt annað — og að þú getur því aðeins átt gleðileg jól, að þú finnir og sért þess fullvís, að þú lifir í skjóli hans. Ef vér eigum þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.