Lindin - 01.01.1929, Síða 19

Lindin - 01.01.1929, Síða 19
L I N D I N 17 ans á sviði þekkingarinnar og tækninnar, og hjálpa mönnum til að gera sér hvern slíkan sigur andlega arð- berandi. Vitanlegt er það, að ekki er alt vísindi, sem skreytir sig með því nafni, og kirkjan verður að vera varfærin í því að samsinna niðurstöðum mannlegra á- lyktana. En engar fullsannaðar staðreyndir fara í bága við sannleikann. Það er ekki nóg að kirkjan þoli hina nýju þekkingu, sem vísindin stöðugt eru að skapa, heldur á hún að taka þessa þekkingu í þjónustu ei- lífðarmálanna og innræta þjóðinni réttan skilning á afstöðu vísinda og trúar. Kirkjan á að hertaka hverja hugsun og þekkingu til hlýðni við Krist, benda á sam- band sérhvers árangurs vísindanna við lífssannindi trúarinnar og hagnýta hverja sannleiksopinberun, hvaðan sem hún kemur, og vanrækja ekkert atriði réttrar þekkingar til þess að fullkomna hina helgu musterisbyggingu kristilegrar lffsskoðunar. Mér virðist að kirkjan ætti áð vera gagnvart vís- indunum líkt og myntsláttumaðurinn, sem tekur á móti gullstöngunum, frá bræðsluverksmiðjunni, og mótar úr þeim gjaldgenga gullpeninga. Það er einnig hlutverk kirkjunnar að flytja mannúö, réttlæti og bróðíirkærleika inn 1 líf þjóðar og einstak- linga. Einn hinn gleðilegasti ávöxtur kirkju og krist- indóms á liðnum tímum er aukin mannúð meðal þjóð- arinnar. Af þeim mannúðaranda hafa menn jafnvel orðið snortnir, þó þeir teldu sig ekki sinnandi kirkju eða trúarefnum. Þessi mannúðarandi þarf að vaxa með þjóðinni. Kirkjan þarf að beina áhrifum sínum og áhuga í á- kveðnar áttir, að einstökum málefnum og bera þau fram fyrir þjóðina. Og kirkjan þarf á allan hátt að stuðla að vaxandi réttlæti í löggjöf landsins, réttlæti, sem allir nái að njóta. 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.