Lindin - 01.01.1929, Page 25

Lindin - 01.01.1929, Page 25
L I N D I N 23 starfsmönnum. Margir festa einmitt einkum augun á ófullkomleikunum, og snúa svo baki við kirkjunni. Það er hverju orði sannara, að starfsmenn kirkjunriar eru í mörgu efni ófullkomnari og öðru vísi en vera ætti. En það er undrunarvert, hve Guð getur notað ófull- komna og breyska menn til að framkvæma það, sem hann vill láta vinna. Hann auglýsir stundum dásam- lega mátt sinn í veikleika mannanna. i fullkomleika sínum getur hann notað næsta ófullkomin verkfæri. En auðvitað er því betra, sem boðberar kristindóms- ins eru hæfari, siðgæðisstyrkari, áhugameiri. Kirkjan hefur faðmað kynslóðirnar öld eftir öld og »breitt sitt lim yfir lönd yfir höf«. Er það nú hugsan- legt, að starfsemi kiíkjunnar yrði lögð niður, án þéss að þjóðin biði tjón?.Eru nokkrar aðrar stofnanir þjóð- félagsins, sem gætu tekið að sér hennar hlutverk? Hinar ýmsu stofnanir. þjóðfélagsins eru nauðsynleg- ar menningunni, en hlutverk kirkjunnar geta þær ekki gert óþarft. Kristindómurinn er vissulega ein máttugasta stoð þjóðfélagsins. Og þjóðin má áreiðanlega ekki við því, að missa úr þjóðlífinu þann kraftinn, sem ekki er af þessum heimi. »Hver þ.ióð, sem í gæfu og geng'i vill búa, á Guð sinn og- land sitt skal trúa«.* Ivristindómurinn á a. m. k. mjög erfitt með að vinria verk sitt í landinu, nema með meðalgöngu starfsstofn- unar sinnar, kirkjunnar. í barnalærdómnum er sagt að kirkjan sé stríös- kirkja, en verði síðar sigwkirkja. Þetta er að vissu leyti rétt. En nú á tímum gætir þess ef til vill of lítið, að kirkjan sé stríðskirkja. Viðleitnin virðist talsvert rík til þess að lifa í friði við alt og alla. * E. Ben. Aldamótaljóð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.