Lindin - 01.01.1929, Síða 26

Lindin - 01.01.1929, Síða 26
24 L I N D I N En eigi kirkjan að verða um síðir sigurkirkja, þarf hún að verða meiri stríðskirkja. Hún þarf að verða djörf í andstöðunni við alt það, sem horfir til verri vegar. Og eindregnari í fylgi og stuðningi við hin góðu öfl, hina heilbrigðu andlegu strauma og þau málefni, sem til heilla horfa fyrii' þjóðina. Það má ekki verða gjá á milli kirkju og þjóðar. Kirkjan verður að leitast við að ná réttum tökum á þeim viðfangsefnum, sem breyttir tímar færa henni. Það þarf alhliða mentun og helzt óbrigðula smekk- vísi til þess að geta tekið hvaða málefni sem er til með- ferðar á þann hátt sem við á. En íslenzk kirkja hefur átt til kennimenn, sem þá list kunnu. Kirkjan þarf að leitast við að nálægjast sem bezt þjóðina og er þá vonandi að þjóðin muni nálægjast kirkjuna. Hún gæti haft að kjörorði orð Páls postula: »Þótt eg sé öllum óháður, hef eg gert sjálfan mig að þjóni allra, til þess að eg áynni þess fleiri (I. Kor. 9. 19.). Það er ekki einhlýtt að prédika hart og strangt, eða að bera á borð mikla og strembna lærdóma, hvort þeir eru gamlir eða nýir. Og mun það alt samán áorka furðu litlu. Kirkjan þarf að láta berast frá sér hlýja strauma og hjálpa mönnum til að heyra klukknahljóm frá æðri veröld, eins og einn ágætasti kennimaður íslenzku kirkjunnar hefur komist að orði. i hinu fagra kvæði, sem Matthías Jocliumsson orti um móður sína segir hann þetta: »Þú bentir mér á, hvar árdeg'issól í austrinu kom með líf og skjól, þá signdir þú mig og segir: Það er Guð, sem horfir svo hlýtt og bjart, það er hann, sem andar á myrkrið svart og heilaga ásjónu hneigir. Eg fann það var satt; ég fann þann yl, sem fjörutíu ára tímabil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.