Lindin - 01.01.1929, Side 36

Lindin - 01.01.1929, Side 36
34 LINDIN lítið«, tautaði jeg og lagði aftur augun, en amma hóf söguna. »Guð hafði rekið mennina úr Paradís, og þau, sem ekkert höfðu þurft fyrir lífinu að hafa, þui-ftu nú alt í einu að sjá sér fyrir öllu. Já, það mátti nú segja, að þau neyttu síns brauðs í sveita síns andlitis. Á dag- inn brendi sólin þau, á næturnar nísti kuldinn þau. Eirðarlaus flökkuðu þau um og fanst þau hvergi eiga höfði sínu að að halla. Viílidýrin hræddust þau, og þau áttu fult í fangi með að veiða sér til matar, og smám saman læsti örvæntingin helgreipum sínum um sálir þeirra. Kvöld eitt, þegar Adam kom heim, dauðuppgefinn eftir erfiðan og árangurslausan dag, fleygði hann sér niður, jós sandi yfir höfuð sitt og formælti sjálfum sér og henni, konunni, sem hafði bakað honum alt þetta böl. Þegjandi hlustaði hún á þetta. Hún vissi þetta alt saman og hafði altaf vitað. Adam hafði ekki hugmynd um öll tárin, sem hún hafði felt og allar and- vökunæturnar, sém hún hafði átt, þegar hugsunin um sektarþungann hafði varnað henni svefns. Adam var þreyttur og sofnaði brátt, þá stóð konan upp og fór af stað. Hún stefndi í vesturátt, þangað sem kvöldroðinn gylti hlið hinnar mistu Paradísar, eða ef til vill var það logasverðið, sem ljómaði þar. Leiðin var löng og henni virtist hún aldrei mundi kom- ast, en loksins komst hún alla leið. Engillinn með logasverðið stóð þar strangur og al- varlegur. »Hvað vilt þú?« spurði hann og rödd hans var eins og þruma. »Ó, herra!« stundi konan, »hversvegna er refsing þín svo hræðileg? Léttu þessari byrði, lífinu, af okk- ur, við getum ekki meira«. Eins og þýður vindblær hljómaði rödd Drottins: »Bæn þína get jeg ekki upp- fylt, dóttir, orð mín eru óbreytanleg. En engil vil jeg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.