Lindin - 01.01.1929, Síða 43

Lindin - 01.01.1929, Síða 43
L I N D I N 41 frelsi; »því þar sem andi Drottins er, þar er frelsi«.* Að trúfrelsi sje í anda Krists, á það benda þessi orð hans við kirkjufólk sinnar tíðar: »Dáfallega ónýtið þjer Guðs boð, með erfikenning' yðar«.* Og ekki þætti mjer ótrúlegt að hann hefði á- stæðu til að segja hið sama enn við sumt kirkjufólk vorra tíma. Það er þá líka alveg ógerningur fyrir þá, sem lifa í heimi Copernikusar og Darwins, sem hafa fyrir augum endalausan alheiminn og framþróun lífs- ins og sem lifa á þessari vjelrænu menningaröld, að vera bundna í trúarefnum við skilning fyrri tíðar manna, sem áttu við alt önnur skilyrði að búa en vjer. Mjer skilst þá líka að það sje ekki til þess ætlast í vorri ísl. þjóðkirkju, því þar eru mjög frábrugðnar og sund- urleitar skoðanir og stefnur í trúmálum hver við hlið- ina á annari, og ýmsum kenningum játninganna opin- berlega andæft, án þess að átalið sje af þeim, sem með völdin fara. Þetta trúfrelsi vorrar lútersku kirkju tel jeg vera í anda Krists, og sjerstaklega verðmætt eins og nú standa sakir í heimi vorum, bæði hjer og ann- arstaðar. Það er og í anda Lúters, sem svo óvenjulega dró upp fána samviskufrelsis og trúfrelsis gegn öllu ytra valdboði. Og við hans nafn er þó hverri kirkju óhætt að nefna sig, sem skilur að játningarnar eru ekki annað en vitnisburður fyrritíðarmanna um skiln- ing þeirra á trúarefnunum, en áskilur sjer ekki að- eins rjett til, heldur og ber skylda til að leitast við að stafa sig fram úr leyndardómum trúarinnar, með þeim tækjum, sem nútíðarþekkingin leggur til, og leita þannig sannleikans á trúarsviðinu eftir bestu sam- visku, vitund og getu. Þetta trúfrelsi á að einkenna vora lútersku kirkju. — Þá er annað atriði, sem jeg vil minnast á, og þarf að einkenna vora lútersku kirkju, og raunar kirkjuna í heild, betur í framtíðinni * II. Cor. 3, 17.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.