Lindin - 01.01.1929, Síða 44

Lindin - 01.01.1929, Síða 44
42 L I N D I N en hingað til. Að hafa anda Krists er ekki aðeins að eiga frelsi hans, heldur að hafa lífsskoðmi hans. Lífs- skoðun Krists er tvíþætt, og miklu meira bundin við þennan heim, en menn hafa viljað vera láta, þar er um að ræða sáluhjálp einstaklingsins og heill og ham- ingju heildarinnar. Kirkja vor hefur lagt alt of einhliða áherslu á fyrra atriðið, og hætt við að gleyma því, að enginii verður alsæll á meðan einhver er vansæll. Heill og hamingja heildarinnar, sem þá um leið verður sálu- hjálp einstaklingsins, er áreiðanlega það sem Jesús hafði fyrir augum er hann bað: »Komi ríki þitt, vérði vilji þinn, svo á jörðu, sem á himni« — það sem hann lifði fyrir og dó. Að þetta sje lífsskoðun Krists, verð- ur oss ljóst, er vjer athugum hvert hún á rætur sínar að rekja. Að svo miklu leyti, sem menskum mætti er ekki ofvaxið að rekja, á lífsskoðun Krists rætur sínar að rekja í fegurstu hugsjónum spámanna Gamla Testa- mentisins og stendur þar föstum fótum. Hugsjónir Gyðinganna ná hámarki sínu í þessu tvennu: trúnni á einn Guð og þar af leiðandi einingu mannkynsins alls, og í því mannfjelagslega rjettlæti sem þeir boða, það getur hver sjeð sem les Amos og Jesaja. Þegar að A- mos hefur talað hörðum orðum til þeirra, sem lifa sjálfir í allsnægtum en níðast á þeim, sem lægra eru settir í mannfjelaginu og tilkynt þeim að Guð hafi engar mætur á ölturum þeirra og fórnum, ljóðum og hörpuslætti, þá hrópar hann til þeirra: »Látið heldur rjettinn vella fram sem vatn og rjettlætið sem sírenn- andi læk«.* Til þessara hugsjóna Gyðinga á lífsskoðun Krists rót sína að rekja. Á Krists tímum voru þai- aust- ur frá greiðar samgöngur og mikil viðskifti; en einnig mikil örbirgð, vesaldómur og þrælkun. Þjer vitið við hverjum hann gaf sig. Þar sem þeir voru hinir sið- spiltu, og hinir kúguðu, þar var hann allur. Enginn * Amos 5 24.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.