Lindin - 01.01.1929, Side 45

Lindin - 01.01.1929, Side 45
L I N D I N 43 hefur haft auga fyrir gildi hverrar mannssálar, hversu lágt, sem hún er sett, einsog hann; en níðingarnir fengu orð að heyra. Og ef hann lifði í kristnum heimi nú á dögum, er mikið spursmál, hvort Nietzsche hefur ekki haft rjett að mæla, er hann hjelt því fram, að hann mundi sendur verða til Síberíu. Það er því al- gerlega í anda Krists og samkvæmt lífsskoðun hans, að kirkjan sem heild hafi eitthvað að segja, er um efna- lega, stjórnarfarslega, siðferðislega heill og hamingju heildarinnar er að ræða. Sú lífsskoðun Krists þarf að vera einkenni kirkju vorrar meir en verið hefur. Að hafa anda Krists er ennfremur að eigci hans trú; ekki að trúa á hann í þeirri merkingu að trúa hinum og þessum kennisetningum um hann, en að trú á hann í þeirri mei’kingu að eiga hans trú -— hans trú á mönn- unum og hans trú á Guði. Það álíta sumir ekki lítandi við trúnni, af því að hún eigi upptök sín í fáfræði, hræðslu, hindurvitnum og hjátrú. En er þá ekki lítandi við stjörnufræðinni, af því hún á upptök sín í stjörnu- spekinni, eða efnafræðinni af því hún á upptök sín í gullgerðarlistinni ? Eða er ekki fögur rós jafn yndis- leg fyrir það þó hún sje sprottin upp úr óhreinni mold- inni? Er nokkur óviðjafnanlegri rós til í heimi trúar- innar, en trú Jesú Krists? Er hún ekki einmitt fólgin í þessu, að hann var sjer meðvitandi um það, sem oss er hulið og sótti þangað þann kraft, sem vjer förum á mis við, líkt og að vjer förum á mis við alla þá hljóma, sem umhverfis okkur eru í loftinu, þangað til vjer fá- um móttökutæki? Það er þó sannarlega í anda Krists að leitast við að verða sem móttækilegastur fyrir á- hrií'um frá æðri heimum, og hafa eitthvað fyrir sjer er talað er um samband við lifandi Guð, til þess að verða þeim mun færari að vinna Krists verk í heimi hjer. Og það þarf að verða einkenni kirkju vorrar í miklu.stærri stíl en orðið er. En þá skiljið þjer hvað jeg á við, er jeg tala um að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.