Lindin - 01.01.1929, Síða 54

Lindin - 01.01.1929, Síða 54
52 L I N D I N Alt hiö þekta oss þaö boöar, aö andans tign sé þúswidföld. Fyrir dýröardegi roöar, dmiöans bak viö rökkurtjöld. Þ o r s t e i n n K r i s t j á n s s o n. Vöxtur. Erindi flutt á ísafirði veturinn 1929. Fyrir allmörgum árum var lögð fyrir mig spurning, sem jeg reyndar veitti ekki neina. alvarlega athygli þá í svipinn, en hefi síðan af sjerstöku tilefni reynt að gera mjer gleggri grein fyrir ásamt ýmsu, sem í sam- bandi við þá spurningu stendur. Það var bóndi norður í landi, sem bar fram spurn- inguna, greindur maður og hugkvæmur, og hefir það stundum til, að skoða málefni frá öðrum hliðum, eu alment gerist og slá í'ram ýmsum kenningum, svona til reynslu, án þess að halda þeim nokkuð til streitu. Það var eitt kvöld, að við vorum eitthvað að spjalla saman, og þá segir bóndi alt í einu: »Segðu mjer nokk- uð. Hvað er mikilmenni? Hvað er það að vera mikill maður?« Jeg man nú ekki nákvæmlega, hvernig jeg svaraði þessu; enda gerir það ekkert til, því að svarið var auð- vitað ekkert merkilegt. Það mun hafa verið eitthvað á þá leið, að mikilmenni sje sá maður, sem leiðir fjöld- ann og ryður nýjar brautir til framfara og menningar. Þessi hugsun mun líka alment vera fólgin í orðinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.