Lindin - 01.01.1929, Side 60

Lindin - 01.01.1929, Side 60
58 L I N D I N þýskur skólamaður sagði núna eftir styrjöldina að yrði að vera takmark Þjóðverja, ef þeim ætti að vera við- reisnar von. Hin skaðlegasta og tilfinnanlegasta sóun, sem hugs- ast getur, er það, að hindra vöxt og viðgang mann- legra krafta og mannlegra hæfileika fyrir handvömm eða ranglæti og láta þá fara forgörðum. »Hví reynist svo fallvalt hið fagra og góða? Hví ferst svona mikið af lífsafli þjóða?« spyr Ivar Ásen. Og Matthías Jochumsson andvarpar á gamals aldri og segir: »Eg’ varð aldrei hálfur, ef eg rjett mig' skil«, og þó finst okkur að hann hafi staðið betur að vígi en margir aðrir til að ná þroska. Þau megin öfl, sem skapa manninn og gera úr honum það, sem hann verð- ur — hvort sem það er rnikið eða lítið eða eitthvert meðailag, sem algengast er — eru einkum tvenn: hin ytri skilyrði, uppeldi og lífskjör, og hin innri skilyrði eða áskapaðir hæfileikar. Hið síðarnefnda, meðfæddu hæfileikarnir, mun þó vera sterkara aflið, því að vaxt- araflið er ótrúlega mikið. Jeg hefi sjeð svepp vaxa út á milli strengja í höi'ðum og sígnum vegg. Jeg undr- aðist að sjá þann kraft í svo meyrri og mjúkri jurt. En sveppurinn var allur vanþroska og kryplaður, þeg- ar hann kom út úr þessum þrengingum. Líkt fer um mannsanda, sem vex í »þröngum starfshring«, sem kreppir að á alla vegu. Það mun oft vera of mikið úr því gert, að svokall- aðar gáfur sjeu aðalþátturinn í miklum manni. Gáfur verða stundum að litlu gagni, ef með þeim vantar vaxtwrjyrá, viljaþrek og stórhug. Þessir þættir eru það, sem draga drjúgast, þegar til lengdar lætur og á reynir. Það ,eru þeir, sem kröftuglegast ryðja mann- inum braut, færa út verkahringinn og leita meiri og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.