Lindin - 01.01.1929, Page 63

Lindin - 01.01.1929, Page 63
L I N D I N 6 L fyrirætlunum, eins og Jón ólafsson kvartar um í þess- ari smellnu stöku: Ungum Ijek mjer löngun á að lifa til að skrifa, en sköp hafa því svo skift, jeg- má skrifa til að lifa. Ennfremur eru daglegu störfin svo misjafnlega fall- in til þess að þroskast af (sbr. fjósamanninn og ríkis- stjórnarann), og oft er því svo háttað, að ekki er hlaupið að því að skifta um starf, þó að maður vildi velja sjer annað meira viðfangsefni. En fæstir menn eru svo þrælbundnir við strit fyrir líkamlegum þörfum, að þeir hafi ekki einhvern tíma afgangs til þess að lifa andlegu lífi eftir eðli sínu og æðri hvötum. Flestir gætu veitt sjer nokkrar tómstund- ir til að fylgjast með viðburðarás heimsins og læra að skilja dálítið sinn tíma. Það mun vera þetta, sem Stephan G. Stephansson kallar »að vera úti í stormum sinna tíða«, og engan skóla veit jeg fróðlegri eða meii-a mentandi en þann. Það er hægt að nefna ekki allfáa íslenska bændur, sem hafa auk búskaparstritsins lagt drjúgan skerf til almennra mála og andlegra starfa, hafa unnið að bók- mentum og listum, einkum skáldskap, tekið merkilegan þátt í þjóðmálum og jafnvel unnið að vísindastörfum. Flest góðskáldin okkar hafa orðið að erfiða fyrir lífi sínu og stundum við sjer mjög ógeðfeld störf. Þá hefir listin orðið fyrir þeim einskonar annar og æðri heimur, sem þau hafa notið og lifað í, þegar tækifæri gafst til. Þennan listarheim sinn hafa þau kallað ýms- um nöfnum svo sem »draumaland«, »hugsjónaheim«, eða eins og Gröndal nefnir það: »mjúka, háa, helga sæng, sem haggast ei af neinum sorgartárum«. »Vjer eigum að horfa á stjörnurnar en megum þó ekki gleyma, að vjer göngum á jörðinnk, er haft eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.