Lindin - 01.01.1929, Side 64

Lindin - 01.01.1929, Side 64
62 L I N D I N Roosevelt fyrverandi Bandaríkjaforseta. í þessum orð- um er fólgin mikil og skáídleg speki. Þetta er að mínu áliti einmitt listin að lifa: að missa hvorki sjónar á hinum æðri eða lægri þörfum sínum og annara. Þannig þarf hver maður að eiga sjer einhvern æðri heim eða athvarf fyrir utan túngarð hversdagsstritsins, þar sem hann getur vaxið eðlilegum vexti, og erfiðið nær ekki að fjötra hann-við moldina eða loka hann inni í svo þröngum starfshring, að andinn þrýstist saman og verði eins og kræklótt hrísla undir snjófargi eða svepp- ur, sem vex í þröngri veggjarholu. Jeg hefi valið þetta umtalsefni hjer, af því að mjer fanst það eiga erindi til æskulýðsins og ungmennafje- laganna. Ungmennafjelögin og mörg önnur æskulýðs- fjelög, sem risið hafa upp nú á seinni árum, eru orðin til af brýnni nauðsyn eða þörf æskulýðsins á meiri við- fangsefnum og stærri verkahring, en heimilisstörfin hafa að bjóða. Æskulýðurinn er í eðli sínu stórhuga og hneigður til æfintýra og afreka. Þar eru allir kraft- ar að vaxa og þurfa að hafa einhver hæfileg viðfangs- efni að reyna sig á. Og ungir, vaxandi kraftar verða að hafa einhvern víðtækari starfshring en heimilis- störf og hversdagslegt strit. Slíka þörf má ekki bæla niður. Þá getur verið tvenns konar hætta á ferðum: Annaðhvort sú, að þessi vaknandi starfsþrá og stór- hugur sofni út af og vakni aldrei aftur, eða hann snú- ist í einhverja óheillavænlega átt. Að vísu geta hálfþroskaðir unglingar ekki tekið beinan þátt í hinum svokölluðu almennu þjóðmálum eða hjeraðsmálum, en til eru margvísleg mannúðar- og framfaramál, sem eru vel fallin viðfangsefni handa ungmennum að þroska sig á og halda eldinum lifandi, eins og reynslan hefir sýnt bæði hjer og annars staðar. Mjer dettur í hug lítið atvik, sem fyrir mig kom
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.