Lindin - 01.01.1929, Side 68

Lindin - 01.01.1929, Side 68
LINDIN 66 Geislinn lagði leið sína til jarðarinnar. Það var kom- ið vor. Gaddurinn huldi yfirborð jarðarinnar, þar sem geisl- an bar að. »En hvað hjer er kalt«, sagði geislinn. í einni svipan þrengdi hann sjer inn í gaddinn og fór að bræða hann með yl sínum. Gaddurinn varð að-vatni. Vatnið streymdi burtu. Svörðurinn kom í ljós nábleikur og að því er virtist líflaus. — Hvílíkur valur. Þarna lá lík við lík af lífverum, sem einu sinni höfðu verið vel þroskaðar og yndislega fagrar. — Það voru blómin og grösin frá fyrra árinu. Þarna lágu þau hlið við hlið, föl og bleik, — dáin — dáin, sagði fólkið. Hjer var mikið að starfa. — Lífið horfið. — Fagra dýrlega lífið. En var það nú horfið með öllu, eða myndi vera mögulegt að kalla það aftur fram? — Myrkur skammdegisins og kuldi hafði rænt blómin lífinu. Geislinn skein á dánu blómin og sagði: »Þau eru dáin!« En lífið? — er það glatað? skyldi vera mögu- legt að kalla það fram aftur? — »Reyndu, — reyndu«, kallaði himnesk rödd til litla geislans. »Jeg megna það ekki«, sagði geislinn. »Þú veist ekki hvað þú megnar«, sagði röddin. »Jeg skal hjálpa þjer«. Litli geislinn hlýddi og þrengdi sjer inn í skaut jarð- arinnar og fór að verma svörðinn. »Ó, hvílík dýrð!« andvarpaði hann. — Hvað fann hann sem hreif hann svona? Lífið, — lífið hulið í skauti jarðarinnar. Hann lagð- ist þjett utan að rótum lítillar jurtar og þrengdi sjer einnig inn í þær og vermdi þær, — vermdi þær af öll- um mætti. Innan skamms komu fram úr skauti jarð- arinnar ofurlítil. blöð, því næst stöngull og loks blóm- knappur, sem breiddi út blöðin sín. Þau bliknuðu með yndisfögrum litbrigðum. ó hve það var dýrlegt, að geta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.