Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 70

Lindin - 01.01.1929, Blaðsíða 70
68 L I N D I N jurtinni. — Þau klofna. — ó, hvílík dýrð! — Myrkrið hverfur. Bræður litla geislans þrengjast inn um gluf- una. Jurtin er tekin út úr björgunum og fram í dags- ljósið; en nú er hún orðin svört. — Hvílík breyting. En skyldi nú lausnin vera í nánd fyrir geislann. Jurtin er tekin og henni er varpað á logandi bál. Geislinn losnar úr læðing, vermir, gleður og svífur út í geiminn..... En hvert?...... Svona er nú saga geislans í örfáum orðum. Er ekki eitthvað guðdómlegt við sögu þessa? Mjer finst hún öll guðdómleg. Jeg skil hana þó ekki til hlítar. Tókuð þið eftir því, að söguna vantar upphaf og endi? Hvaðan kom sólin, sem sendi geislan? Hvert sveif geislinn þegar hann losnaði úr læðing? »Veit ekki«j segir þú. — »Veit ekki«, segi jeg. — ó, þið vægðarlausu takmörk fyrir rannsakandi anda mannsins. Saga geislans felur meira í sjer en það, að vera í eðli sínu fögur, hún bendir einnig á guðlega starfsemi í heimi anda og efnis, á öðru sviði. Nú kemur hitt æfintýrið. Hyggið að samræminu. Hinn lifandi guð sendi frá sjer.geisla. Geislinn fór með óendanlega miklu meiri hraða en geisli sólarinnar. — Inn í hina sýnilegu tilveru lagði guðdómsgeislinn leið sína. í skauti konunnar fjötraðist hann við efnið. Sjá, það spratt fram ný lífvera í til- verunni; — yndislega fögur og dýrleg vera með fjötr- aðan guðdómsgeisla í sjer. — Veran óx að aldri, vizku og náð. Þroski hennar var yndisfagur. Stormarnir og kuldinn komu. Þáttur guðdómsgeislans reyndi að bæta og lækna, en honum tókst það ekki. Svo fór að lokum, að stormurinn og kuldinn leiddi dauða yfir þessa yndis- legu veru. En hvað varð þá um geislan frá guði. Fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.