Lindin - 01.01.1929, Page 82

Lindin - 01.01.1929, Page 82
80 L I N D I N ráðgátum lífsins, og orkugjafi inn í mannlíf, sem á að verða gjörhelgað af náð himinsins. — (Frh.). 25. september 1929. Jónm. Iíalldórsson. Prýðið kirkjurnar. Sýnum vjer prestar og söfnuðir kirkjunum okkar þá ræktarsemi, er oss ber? Jeg hygg er vjer förum að athuga þessa spurningu niður í kjölinn, að við nánari athugun verði eigi hjá því komist, að svara henni neitandi. Jeg geri ráð fyrir að vjer vel flestir, prestar og söfnuðir, verðum við ítar- lega yfirvegun að játa, að vjer með því að leggja fram allan vorn áhuga og alla vora krafta, hefðum á undan- förnum árum, þegar öllu öðru fleygir svo fram í fram- faraáttina, getað lagt oss betur í líma með að full- komna og prýða kirkjurnar okkar og gera þær vist- legri og meira aðlaðandi en raun hefir orðið á. Eigi þarf þó því um að kenna, að eigi hafi oft hátalaðar raddir látið til sín heyra í blöðum og tímaritum um það, hve aumlega kirkjuhúsin alt of víða líta út, og beri órækan vott um alveg ófyrirgefanlegt ræktarleysi og sinnuleysi presta og safnaða, beri beinlínis vott um menningarleysi og skrælingjabrag. En prestar og söfn- uðir virðast um of hafa daufheyrst við þessum vekj- andi röddum. En þetta sinnuleysi og ræktarleysi má nú eigi lengur eiga sjer stað. Á þessu vanans sleifar- lagi verður að verða breyting. Þessir framfaratímar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.