Lindin - 01.01.1929, Page 86

Lindin - 01.01.1929, Page 86
84 L I N D I N gert hana óvistlega, og sem jeg er í engum vafa um að hrundið hefir og hrindir enn frá henni og dregur meira en nokkuð annað úr kirkjurækninni, en það er kuldinn, ofnleysið í kirkjunum, sem því miður alt of víða enn á sjer stað. Engum húsráðanda dettur fram- ar í hug að bjóða fram til leigu svo litla eða auðvirði- lega stofukytru, að eigi sje í henni ofn til að hita hana upp, en prestum og söfnuðum er víða enn álitið full- boðlegt að setjast inn í kirkjurnar okkar óupphitaðar og jafnvel hjelaðar innan á köldum vetrardegi, þótt kirkjugestirnir oft komi sveittir af gangi að sækja kirkjuna. Sje nú svona ónákvæmni eigi vel fallin til að hrinda frá kirkjurækninni og draga úr henni, þá veit jeg ekki hvað getur gert það, og þess eru mýmörg dæmi að líftjón hefir af hlotist. — Það eru nokkur ár síðan landlæknirinn okkar var spurður um álit sitt á því, hvort eigi væri nauðsynlegt að hita kirkjurnar upp á köldum vetrardegi. Hann var fljótur til svars: Annaðhvort að loka kirkjunum á haustin þegar kólna fer og opna þær eigi aftur fyr en á vorin að hlýna fer, eða setja ofna í allar kirkjur á landinu. — í sambandi við það að gera kirkjurnar okkar vist- legar og aðlaðandi, verður sannarlega að minnast á kirkjusönginn. Allir vita hvílík feikna áhrif góður söngur með góðu hljóðfæri hefur. Kirkjusöngurinn er svo veigamikill þáttur í allri guðsþjónustugjörðinni, að segja má að guðsþjónustan í heild sinni standi og falli með honum. Þetta játa allir. Eins og segja má um kirkjuhúsin, að þau hafi tekið allmiklum framförum frá því er áður var, þótt enn vanti mikið á að þau sjeu komin í það stand og þann búning, sem menning nú- tímans krefst, eins má segja hið sama um kirkjusöng- inn. Hann er víða að sönnu kominn í gott og viðun- andi lag, en þó einnig víða, einkum á útkjálkum lands- ins, mjög ábótavant enn. Kirkjusöngurinn þarf víða enn að batna, eigi hann að geta heitið viðunandi. Það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.