Lindin - 01.01.1929, Síða 97

Lindin - 01.01.1929, Síða 97
L I N D I N 95 jeg gekk upp á loftið, — af barnslegri löngun, — til þess enn einu sinni að fá að sjá hið smekklega og vei- gerða heimili, sem jeg þóttist vita að hinn lífsglaði sumargestur ætti. — En þótt jeg leitaði alstaðar, þar sem líklegt sýndist, að það dyldist, var það árangurs- laust. Datt mjer þá helst í hug að maríuerlan hefði valið sjer verustað á sillum uppi í dimmum kirkju- turninum, en þangað gat jeg ekki komist. — Hætti jeg því við svo búið 1 það sinn. Nokkru seinna, er jeg næst kom til embættisgjörðar í kirkjuna, gekk jeg niður með henni sunnan megin. Sje jeg þá, úti í glugganum niðri, hreiður, sem blasti beint við sól og sumri. Skygði stólbrík fyrir það að innan og duldi það sýnum. Nú var öll fjölskyldan flog- in á braut, og hreiðrið tómt. En mjer fanst það flytja mjer hljóða en eftirminnanlega prjedikun um iðni, fórnfýsi og foreldraást. — Síðan hefir hreiðrið í kirkjunni, og leitin mín að því furðu oft komið mjer í hug. Mjer er orðið það á- líka kært, og gömlu hreiðrin, seni jeg átti, þegar jeg var barn, og sem fluttu mjer ný umhugsunarefni; mjer fanst jeg heyra þaðan lærdómsríka rödd, sem hljómaði svo vel við mín eigin hugðareíni. Það sem fyrst vakti gleði mína í sambandi við hreiðrið í kirkjunni, var að mjer fanst það svo örugg, — óvjefengjanleg yfirlýsing frá móðurinnar hálfu, um að kirkjan væri friðaður og heilagur staður. Hinn kær- komni gestur vissi það af einhverri duldri eðlishvöt, að þarna væri sjer griðastaður búinn. Enginn mundi áreita sig innan vjebanda kirkjunnar. Hjer væri helgi og friður. Þessi örugga yfirlýsing, — er mjer fanst móðurást- in gefa, —• var mjer svo kærkomin, sakir þess, hve mikið virðist á skorta í nútímanum, að kirkjan sje í meðvitund manna sú heilaga heilsulind, sá andlegi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.