Lindin - 01.01.1929, Síða 103

Lindin - 01.01.1929, Síða 103
L 1 N D I N 101 farinn til föðurhúsánna himnesku, friðrór og glaður. Á engilfagurri ásjónu hans má lesa hið unaðslegasta mál lífs og sigurs. Síðan huggár presturinn hina eftir- lifandi syrgjendur, er þeim hjálp og stoð, þegar mest reynir á. í húsum þeirra er maður, sem fólkið veit að talar um ódauðieik mannssálarinnar bæði af trú og þekkingu andlegrar reynslu. Hjer er blómi og tign prestastarfsins, hjer hefir góður prestur óumræðilega þýðingu fyrir meðbræður sína, sem huggari og von- gjafi. Hjer finna líka prestar hve þeir eru veikir og vanmegna oft og tíðum. Og játa verður 'að vjer rækj- um ekki þetta starf eins vel og skyldi. Næst mætti nefna það atriði sálgæslunnar, sem kall- að er sáttastarf. Presturinn er ætíð annar sáttasemj- arinn í hverju sáttaumdæmi. Hann á að stuðla að friði manna á milli, læg’ja deilur, ójöfnuð og yfirgang allan. Hann á að vernda rjett smælingja og munaðar- leysingja. Hann á ennfremur að vaka yfir siðferði manna og vanda um, hvar sem út af ber velsæmi og fögrum háttum. Þá er að nefna það, sem kalla mætti hina almennu sálgæslu, og er stöðugt að koma meira til greina i starfi prestsins. Kröfurnar um það, að presturinn verði að vera andlegur leiðtogi og hirðir, færast mjög í vöxt. Með aukinni mentun og þekkingu almennings kemur í ljós nýtt verkefni fyrir presta, að hjálpa hin- um upplýsta almenningi til að hagnýta sjer fyrir lífið þann þekkingarforða, sem skólamentun um vist skeið æfinnar hafði veitt. Hjálpa fólkinu til daglegrar heim- færslu þekkingarforðans til viðfangsefna lífsins og hinna ýmsu viðhorfa þess. í þessu skyni spyr mentað- ur maður um alt milli himins og jarðar. Skólinn hefir gjört hann æfilangt þyrstan úrlausna um vandamál lífsins og þess æðstu rök. Skólinn, sem maðurinn gekk á í æsku, gat ekki nema byrjað á þessum úrlausnum. Megnið af þeim verður að fást í sambandi við lífs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.