Lindin - 01.01.1929, Side 109
L I N D 1 N
107
tilraun um undirbúning til félagsstofnunarinnar.
Prestunum, sem ekki voru mættir á sóknanefndafund-
inum, var ritað og stofnfundur boðaður, áðurnefndan
dag.
Á fundirium 1. sept. mættu þessir prestar, sem gerð -
ust allir stofnendur félagsins:
1. Séra Böðvar Bjarnason, Hrafnseyri.
X 2. Séra Halldór Kolbeins, Stað í Súgandafirði.
3. Séra Helgi Konráðsson, Bíldudal.
4. Séra Jón Brandsson, prófastur, Kollafjarðarnesi.
5. Séra Jónmundur Halldórsson, Stað í Grunnavík.
6. Séra óli Ketilsson, ögurþingum.
7. Séra Páll Sigurðsson, Boiungavík.
8. Séra R. Magnús Jónsson, Stað í Aðalvík.
9. Séra Sigurgeir Sigurðsson, prófastur, ísafirði.
10. Séra Sigtryggur Guðlaugsson, prófastur, Núpi í
Dýrafirði.
X 11. Séra Þorsteinn Jóhannesson, Stað í Steingrímsfirði.
0g síðan hafa þessir prestar bæst við:
Séra Sveinn Guðmundsson, Árnesi.
Séra Þorsteinn Kristjánsson, Sauðlauksdál.
'W Séra Sigurður Z. Gíslason, Þingeyri.
tf\ Séra Jón ólafsson, Holti í Önundarfirði.
Á stofnfundinum voru samin lög félagsins og sam-
þykt í þeirri mynd, sem þau birtast hér:
lö e
fyrir Prestafélag Vestfjarða.
1. gr.
Félagið heitir Prestafélag Vestfjarða.
2. gr.
Markmið félagsins er að glæða áhuga presta og safn-
aða á því, sem lýtur að eflingu kristindóms og kirkju