Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 47

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 47
STUNDIN 47 fyrir honum. Það gera þeir all- ir undantekningarlaust. Þetta á þó einkum við þessa andstyggi- legu gömlu hatta, sem hann notar þangað til börðin rifna frá kollinum. Þú óskar með sjálfri þér, að þú hefðir kjark til að fela þá eða fleygja þeim, en það gerirðu ekki. Þú reynd- ir það ef til vill einu sinni, þeg- ar þú varst nýgift. Þá er víst, að slíkt gerir þú aldrei framar. Eiginmönnum fer bezt að vera í kjól og hvítu, en það kostar svo mikið erfiði og ólæti að koma þeim i hátíðafötin, að konunni finnst það stundum ckki ómaksins vert. Þeir ætla sér aldrei nægan tíma til að búa sig, þegar þið eigið von á gestum til miðdegisverðar. Þeir spilla fyrir þér ánægjunni af vikublöðunum með því að lesa upphátt beztu skrýtlurnar, en þcir verða fokvondir ef þú tek- ur upp á því sama. Eiginmenn fleygja vindla og vindlingaösku hvar sem er á tárhrein gólfin eða í blómstur- pottana. Þeir lienda rakvélar- blöðunum þar, sem barnið get- ur náð í þau. Þeir æfa sig með golfkylfur inni í beztu stofunni og þú átt á hættu að þeir mölvi lampana. Þeir henda gaman að höttunum þínum, bridge spila- mennskunni og búreikningun- um. Þeir hrjóta, en fást auðvit- að ekki til að trúa því. Þeir segja konunni að vekja sig kl. 7, en verða bálöskuvondir þeg- ar hún gerir það. Þeir þykjast alltaf ætla að gera við það, sem aflaga fer í húsinu, en draga það alltaf á langinn, þangað til konan verður að fá smið til þess. Jæja, þetta verður að nægja í svipinn. Af þessu mætti halda að ég væri ekki sérlega hrifin uf eiginmönnum. En það væri mesti misskilningur. Eg dáist að þeim. Það gerum við allar. Ölukkans karlarnir. Skýring — Lóðrétt. 2. Sjúk, — 5. Fiska, — 9. Leið, — 10. Kvenheiti, — 11. Eins, — 13. Eldsneyti, — 15. Rælni, — 17. Virðir, — 19. Sjúkdómur, — 22. Mannsnafn, — 23. Vönutn, — 24. Hryllt, — 25. Lærdómur, 28. Gana, — 29. Fæ mér, — 31. Réttur, — 33. Ekki strax, — 34. Skáldkona, — 35. Mót, — 36. Dökka, — 39. Setja i gang, — 42. Efni, — 43. Mæliáhald, 45. Síld, — 46. Lítill snjór, — 48. Tæplega, — 50. Titill, — 52. Eldstó, — 54. Vopn, — 55. Skortur, — 56. Megna, — 58. Dróg, — 60. Kjöt — 61. Eftirsjón, — 62. Manns- nafn, — 63. Vckja. Skjaldbökur. Hæna, sem verpir tvö hundr- uð eggjum á ári, er talin góð varphæna. En til sæ skjald- bökutegund, er verpir tvö hundruð eggjum í einu, eftir að hafa grafið holu til þess að fela þau í. Eggin eru alveg hnött- ótt, hvít og lítið eitt stærri en borðtenniskúlur. Sú skoðun er ríkjandi að allar skjaldbökur séu ætar, cn svo er þó ekki. Skýring — Lóðrétt. 1. Brast, — 2. Spil, — 3. Rengja, — 4. Króa, — 5. Höf- uðborg, — 6. I rúmi, — 7. Á- hald, — 8. Kaffibrauð, — 12. Kjaftæði, — 14. Kveðið, — 15. Jór ef, — 16. Andlitshluti, — 18. Þyngdareining, — 20. Presta kall, — 21. Ekki þessa, — 26. Ama, — 27. Fisk, 29. Sæta- brauð, — 30. Soðið, — 32. Stilla — 33. Neyðarmerki, — 36. Hvílast, — 37. Mannsnafn, — 38. Þökur, — 40. Rót, — 41. Safna, — 43. Gætnari, — 44. Hávaði, — 47. Hvetur, — 48. Gat, — 49. Sagnfræðingur, — 51. Argur, — 53. Brúka, — 55. Sóa, — 57. Bæklingur, — 59. Á húsi. Og til allrar óhamingju er sú æta, græna skjaldbakan, ekki eins frjósöm og sumar aðrar. Verpir hún venjulega ekki meira en fimmtíu eggjum í einu. Það er aðeins kvennskjald- bakan sem á land gengur, og er þá oft veidd og drepin, og lík- legt er að brátt verði skjald- bökusúpa munaðarfæða, sem heyrir til fortíðinni, þar eð brátt verði engar grænar skjald bökur til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.