Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 2

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 2
Ungrú Guðný Torfadóttir og Kristinn Vilhjálmsson, blikk smiður. Heimili brúðhjónanni: 2r á Laufásvegi 59. Ungfrú Jósefína Kristjáns- ióttir og Tryggvi Sigurðsson itýrimaður. Heimili ungu hjón inna er á Leifsgötu 28. Fot. Sig. Guðmundsson. t í Sá siður hefur tiðkast enn í' dag, að fjallkóngar Borgfirð- inga og Húnvetninga kysstust, er fundum ber saman á Arnar- vatnsheiði í fyrstu göngum, Þessa mynd tók Þorsteinn Jósepsson við það tækifærí fyrir þremur árum. I Kristmann Guðmundsson, rithöfundur hefur í sumar dvalið á æskustöðvum sínum, Húsafelli í Borgarfirði, og þýtt þar á íslenzku bók sína: Den försteVaar, er hann ætlar að nefna Ástin unga. Eftir því, sem af myndinni verður ráðið virðist hann hafa notið ríkulega hins borgfirska sumars og hinnat ungu ástar! Fot. Þorst. Jósepsson. Á sömu slóðum hressa margir gangnamenn sig á stútnum, þegar þeir koma í náttstað að kvöldi. Stundum vaka þeir hálf- ar og heilar nætur við gleðskap og söng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.