Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 16

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 16
16 STUNDIN VIII láta Roosevelt segja af sér. Hin dynjandi rödd landvarna. Gerald P. Nye, forvígismaður einangnmarstefnunnar í Norð- ur-Dakota, hefur þrásinnis far- ið fram á það, að Roosevclt leti af embætti áður en hann kæmi þjóðinni á vonarvöl. Haun vill láta Gamer varaforseta setjast á forsetástólinn. Nye bar sið • ast fram kröfur sínar i neðn- málstofu sambandsþingsin3 : Washington. FIMM RAÐ TIL MÆLSKRA KVENNA Ekanor Roosevelt, sem er frægasti nemandi Mrs. von Hesse, gaf konum í Washing- ton nýlega 5 góðar reglur um, hvernig fólk ætti að fara að því að halda opinberar ræður svo vel færi. Mrs. Roosevelt gefur þessar leiðbeiningar af eigin reynslu. Þær hljóða þann- ig: 1) Haldið aldrei ræðu nema þér hafið eitthvað sérstakt að segja, og þegar þér hafið sagt það, sem yður býr í brjósti, hættið þá að tala. Ekkert er þýðingarmeira en að vita, hve- nær maður á að hætta að tala. 2) Reynið að laða áheyrend- Þetta er ein af fallbyssunum, sem á að verja höfnina í New York, ef á þarf að halda. Myndin er. tekin við skotæfingar. Markið var í sjö mílna fjarlægð, en lengra þurfa þær að draga, ef duga skal. Sprengjurnar, sem notaðar eru, vega 600 pund og kosta um 200 dollara hver. urna, en verið þeim aldrei and- stæðar, annars fáið þið alla á móti yður, og þá er alveg þýð- ingarlaust að halda áfram! 3) Viðvaningur ætti alltaf að skrifa niður byrjun og endir ræðu sinnar. En maður á aldrei að lesa ræður sínar upp beint af blaðinu. Ef maður hefur skrifað eitthvað hjá sér til minnis, þá má aðeins nota það til þess að líta á það sem snöggvast. 4) Lærið að hugsa sjálfstætt svo að þið getið svarað þeim spurningum, sem fyrir yíur kunna að verða lagðar. 5) Ef þér getið ekki svarað spumingu, þá reynið ekki að forðast hana og skjóta yður undan. Það er betra að segja bara hreint og beint: ég veit það ekki, eða, ég hef ekki myndað mér ákveðna skoðun um það mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.