Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 3

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 3
« »Eg verð alltaf ung og falleg Samtal við Guðbjörgu Brynjólfsdóttur, brauð- söluhonu á Laufásvegí 4 1 huga þessarar undarlegu konu er allt runnið út í eitt: fortíðin, nútíðin og draumarnir um það, sem koma skal. Rás tímans er í meðvitund hennar grá og hrimköld þoka, og heim- urinn er völundarhús, sem allir villast í. En einu hefur hún ekki gleymt, og það er virðingin fyrir skyldustörfunum. Þar kann hún. að draga hreinar línur og glögg- ar. 1 miðri frásögn um amstur sitt og veraldarvolk er hún vís að skjóta því inn í, án þess að það komi málinu í sjálfu sér nokkuð við, að það sé til lítils að vera mikill á lofti, fínn og uppstrokinn, ef maður sé iítill í verkunum. — Eg er mikil í verkunum og heiðvirð manneskja, það er það, sem ég er. Og ef einhver efar það, getur hann bara komið og séð það sjálfur. Eg geymi allar kontóbækurnar mínar nema þær sem bæjarfógetinn tók, og hann skllar þeim aldrei aftur. Ó, þú veizt hvernig það er, þegar ein- hver spilar fallitt, þá kemur bæjarfógetinn og lokar öllu um leið og hann fer. Það er hans vinna. Svo tekur hann allar bækurnar undir höndina, lyft- ir hattinum og skellir öllu i lás. Svo skoðar hann bækumar, og ef þær eru ekki í lagi, þá kemúr Guðbjörg. kenmr auga á Ijósmyndasmiðinn, sem setið fiet- ur um fiana á laun. Iznginn fœr að laka af fienni mynd. hann aftur, En liann kom aldrei aftur, þegar Hansen danski fór á hausinn á Vesturgötunni, og á því geta menn séð, að það hef- ur ekkert vantað í mínar bækur. En þær, sem hann tók ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.