Stundin - 01.09.1940, Side 3

Stundin - 01.09.1940, Side 3
« »Eg verð alltaf ung og falleg Samtal við Guðbjörgu Brynjólfsdóttur, brauð- söluhonu á Laufásvegí 4 1 huga þessarar undarlegu konu er allt runnið út í eitt: fortíðin, nútíðin og draumarnir um það, sem koma skal. Rás tímans er í meðvitund hennar grá og hrimköld þoka, og heim- urinn er völundarhús, sem allir villast í. En einu hefur hún ekki gleymt, og það er virðingin fyrir skyldustörfunum. Þar kann hún. að draga hreinar línur og glögg- ar. 1 miðri frásögn um amstur sitt og veraldarvolk er hún vís að skjóta því inn í, án þess að það komi málinu í sjálfu sér nokkuð við, að það sé til lítils að vera mikill á lofti, fínn og uppstrokinn, ef maður sé iítill í verkunum. — Eg er mikil í verkunum og heiðvirð manneskja, það er það, sem ég er. Og ef einhver efar það, getur hann bara komið og séð það sjálfur. Eg geymi allar kontóbækurnar mínar nema þær sem bæjarfógetinn tók, og hann skllar þeim aldrei aftur. Ó, þú veizt hvernig það er, þegar ein- hver spilar fallitt, þá kemur bæjarfógetinn og lokar öllu um leið og hann fer. Það er hans vinna. Svo tekur hann allar bækurnar undir höndina, lyft- ir hattinum og skellir öllu i lás. Svo skoðar hann bækumar, og ef þær eru ekki í lagi, þá kemúr Guðbjörg. kenmr auga á Ijósmyndasmiðinn, sem setið fiet- ur um fiana á laun. Iznginn fœr að laka af fienni mynd. hann aftur, En liann kom aldrei aftur, þegar Hansen danski fór á hausinn á Vesturgötunni, og á því geta menn séð, að það hef- ur ekkert vantað í mínar bækur. En þær, sem hann tók ekki,

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.