Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 49

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 49
STUNDIN 49 Eitt maíkvöld þú bomst með ljósa lokka og lyftír mínní þrá í ástargeímínn. Seytján ára, full af þrá — en feímín, með fætur nettar, klædda í silkísokka. Og aftur komu annarlegír dagar með auðnuleysískvöld um torg og stræti. Hvar var nú öll mín horfna sumarkæti? — Tíl heiða frammí blöstu bleíkír hagar. Svo beið ég hljóður, bak við fjöll og strauma, er birtan þvarr og veröld ljómann missti og haustið rjóða blómakolla kysstí. — Haustíð kom með heímsins mildu drauma. Og sál mín fyllíst hljóðu, mjúku myrkrí og mynd þín fölnar eíns og blóm á haustí. — Sjá, vetur ýtír nökkvanum úr nausti. Um náttúruna strýkur hendi styrkri. Borgar örímsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.