Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 25

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 25
STUNDIN 25 Þetta kort sýnir þær leiðir, sem Þjóðverjar velja í árásarflugferðum sínum á Bretlandseyjar undanfarið, — og með hverjum degi, sem líður, magnast árásirnar og fjölgar leiðum loftsins. húsbónda síns, þannig að höfuð hans og efri hluti líkamans var á kafi í söltum sæ, en fæturnir upp úr, fastir í járngreip- um Valda Er ekki að vita, hversu þessu hefði lyktað hefði ekki Birgir, með feikna umbrotum og áreynslu getað hnykkt höfðinu snöggvast upp úr sjónum. Hvessti hann feiknsjónir á Valda og öskraði með þrumuraust: „Slepptu mér aftanverð- um, strax!” Valdi hlýddi skjótlega, sleppti brókum Birgis eins og hann hefði brennt sig á þeim, og smó nú hinn fríði kaup- mannssonur niður í hin myrku djúp. Báturinn var nú að fullu stöðvaður og sveimaði síðan um slysstaðinn og ríkti grátur og gnistran tanna innan borðs. En skjótlega brá þó til betra útlits, því að nú skaut Birgi upp á stjórnborða. Var hann með sigurbros á vör og Aðal- heiði í fanginu. Hélt hún báðum höndum um háls honum. Laust nú upp fagnaðarópi og grétu margir fögrum fagnaðar- tárum. Þau voru nú í skyndingu innbyrt, skötuhjúin, og siðan ,,sett á fullt stím” heimleiðis. Birgir lét sér mjög annt um Að- alheiði og svo virtist sem hún vildi ógjarna sleppa tökum af Það er ekkert hlægilegt til í heiminum nema sú staðreynd að ódauðleg sál sé í dauðlegum líkama. Malcolm Muggeridge. Öruggasta leiðin til þess að ná góðum árangri í lífinu, er að böðlast áfram. Esmé Wingfield Strandford. Hin blinda undirgefni fólks í einræðislöndunum ber ekki vott um greinilega hlýðni heldur að- eins sönnun þess, að enginn er eins blindur og sá, sem ekki vill sjá. Roosevelt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.