Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 42

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 42
42 STUNUIN og næmt cyra fyrir nijómlist. Litlu systrunum kemur mjög vel saman. Þær tala æfinlega um sjálfa sig í þriðju persónu, les jumelles, sem þýðir tvíburi á frönsku, en í því máli er ekk- ert orð yfir fimmbura. Eina refsingin, sem þær eru látnar sæta fyrir slæma hegðun, er einangrun frá hópnum. Þótt systurnar séu hver annarri lík- ar í útliti virðast þær hafa ólík- ar persónur til að bera. Cecile er fljót að læra og fljót að gleyma. Yvonne er alltaf for- sprakkinn í öllum leikjum. Marie, sem hingað til hefur ver- ið minnst vexti systra sinna, stækkar nú óðum, en henni fer ekki að sama skapi fram and- lega. Annette virðist hafa mikla músíkhæfileika. Emile er örvhent og mestur óróaseggur- inn. Sökum þess, hve systurnar hafa alltaf verið vel einangrað- ar hafa þær aldrei fengið neina umferðaveiki eða barnasjúk- dóm. Lauslega talið mun fjöldi vél- knúðra vagna, annarra en mót- orhjóla, vera fjörutíu og þrjár milljónir í öllum heiminum, þar af voru rúmlega þrjátíu milljón ir í Bandaríkjunum í ársbyrjun 1938. Heimsframleiðsla 1937 var um tvær og hálfa milljón vagna. 1 heiminum eru því nú fyrir hendi einn vélknúinn vagn á hverja 48 íbúa, en i Banda- ríkjunum koma 4l/2 maður á hvern vagn. Fullhraustur maður neytir að meðaltali fimm og hálfs punds af mat og drykk dag hvern, en það er hér um bil ein smálest á ári. Hann dregur and- ann nálægt átján sinnum á mín- útu og dregur að sér þrjátíu fertommur af lofti. Allt blóð líkamans fer i gegnum hjartað Þjóðverjar lialda innreið sína um Sigiirboganii. Myndin sýnir þýzkt riddaralið leggja leið sína hjá Sigur- boganum, er stendur í miðri Parísarborg, en það er minnis- merki, sem Napólcon mikli lét reisa til minningar um sigur- vinninga Frakka. einu sinni á mínútu hverri. Heili hans vegur um tvö ensk pund og 11 unsur, og hjarta hans einum fjórða hluta betur. Álitið er, að allir íbúar jarð- arinnar séu hér um bil 2.050.000.000. Gyðingar teljast vera um sextán og einn fjórði milljón. Fyrir hundrað árum var reiknað út að Gyðingarnir væru um 4 milljónir, og þá ættu þeir allflestir heima í Evrópu. I Stóra-Bretlandi eru búsettir 340.000 Gyðingar, samkvæmt skýrslu er dr. Ravitch lét ný- lega frá sér fara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.