Stundin - 01.09.1940, Page 42
42
STUNUIN
og næmt cyra fyrir nijómlist.
Litlu systrunum kemur mjög
vel saman. Þær tala æfinlega
um sjálfa sig í þriðju persónu,
les jumelles, sem þýðir tvíburi
á frönsku, en í því máli er ekk-
ert orð yfir fimmbura. Eina
refsingin, sem þær eru látnar
sæta fyrir slæma hegðun, er
einangrun frá hópnum. Þótt
systurnar séu hver annarri lík-
ar í útliti virðast þær hafa ólík-
ar persónur til að bera. Cecile
er fljót að læra og fljót að
gleyma. Yvonne er alltaf for-
sprakkinn í öllum leikjum.
Marie, sem hingað til hefur ver-
ið minnst vexti systra sinna,
stækkar nú óðum, en henni fer
ekki að sama skapi fram and-
lega. Annette virðist hafa
mikla músíkhæfileika. Emile er
örvhent og mestur óróaseggur-
inn.
Sökum þess, hve systurnar
hafa alltaf verið vel einangrað-
ar hafa þær aldrei fengið neina
umferðaveiki eða barnasjúk-
dóm.
Lauslega talið mun fjöldi vél-
knúðra vagna, annarra en mót-
orhjóla, vera fjörutíu og þrjár
milljónir í öllum heiminum, þar
af voru rúmlega þrjátíu milljón
ir í Bandaríkjunum í ársbyrjun
1938. Heimsframleiðsla 1937
var um tvær og hálfa milljón
vagna. 1 heiminum eru því nú
fyrir hendi einn vélknúinn vagn
á hverja 48 íbúa, en i Banda-
ríkjunum koma 4l/2 maður á
hvern vagn.
Fullhraustur maður neytir
að meðaltali fimm og hálfs
punds af mat og drykk dag
hvern, en það er hér um bil ein
smálest á ári. Hann dregur and-
ann nálægt átján sinnum á mín-
útu og dregur að sér þrjátíu
fertommur af lofti. Allt blóð
líkamans fer i gegnum hjartað
Þjóðverjar lialda innreið sína um Sigiirboganii.
Myndin sýnir þýzkt riddaralið leggja leið sína hjá Sigur-
boganum, er stendur í miðri Parísarborg, en það er minnis-
merki, sem Napólcon mikli lét reisa til minningar um sigur-
vinninga Frakka.
einu sinni á mínútu hverri. Heili
hans vegur um tvö ensk pund
og 11 unsur, og hjarta hans
einum fjórða hluta betur.
Álitið er, að allir íbúar jarð-
arinnar séu hér um bil
2.050.000.000. Gyðingar teljast
vera um sextán og einn fjórði
milljón. Fyrir hundrað árum
var reiknað út að Gyðingarnir
væru um 4 milljónir, og þá ættu
þeir allflestir heima í Evrópu.
I Stóra-Bretlandi eru búsettir
340.000 Gyðingar, samkvæmt
skýrslu er dr. Ravitch lét ný-
lega frá sér fara.