Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 15

Stundin - 01.09.1940, Blaðsíða 15
stundiN 15 nær rýfur þú þann ílla óradraum, sem er við lífíð henndur. Hold leítar holds í brækju svíta og blóðs á bah víð sængurhengí . . . Gef, drottínn, hvild á fjöru íns lægða fíóðs og fríð, sem varí lengí! Pú, sem í Evu og Adam hlaufst oss menn, megí andvörp vor þér bífa, tíl þess að slaha á stjórnartaumnum senn og sleppa oss víð að lífa! Magnús Asgeirsson íslenzkaði. Brezkt blóð í borg mínna drauma víð dimmbláa voga er dansað og sungíð á engelshan móð. Þar Bretarnír áhaft í telpurnar toga, þvi trúí eg nú gruggíst vort arísha blóð. En samt er hvartað í hverju portí yfír hulda og geigvænum fjörefnashortí. Þú átt máshe, bróðír sæll, broshýra meyju, en bíddu, — því ef tíl víll vorar á ný. Þá eígnast hún hróa, þú aurar í bleyju og ýmíslegt fleira — en gáðu að því: Að í vagninum hennar verði eí neín vasaútgáfa af Chamberlaín. Atli Már.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.