Stundin - 01.09.1940, Page 15

Stundin - 01.09.1940, Page 15
stundiN 15 nær rýfur þú þann ílla óradraum, sem er við lífíð henndur. Hold leítar holds í brækju svíta og blóðs á bah víð sængurhengí . . . Gef, drottínn, hvild á fjöru íns lægða fíóðs og fríð, sem varí lengí! Pú, sem í Evu og Adam hlaufst oss menn, megí andvörp vor þér bífa, tíl þess að slaha á stjórnartaumnum senn og sleppa oss víð að lífa! Magnús Asgeirsson íslenzkaði. Brezkt blóð í borg mínna drauma víð dimmbláa voga er dansað og sungíð á engelshan móð. Þar Bretarnír áhaft í telpurnar toga, þvi trúí eg nú gruggíst vort arísha blóð. En samt er hvartað í hverju portí yfír hulda og geigvænum fjörefnashortí. Þú átt máshe, bróðír sæll, broshýra meyju, en bíddu, — því ef tíl víll vorar á ný. Þá eígnast hún hróa, þú aurar í bleyju og ýmíslegt fleira — en gáðu að því: Að í vagninum hennar verði eí neín vasaútgáfa af Chamberlaín. Atli Már.

x

Stundin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.