Stundin - 01.09.1940, Side 49

Stundin - 01.09.1940, Side 49
STUNDIN 49 Eitt maíkvöld þú bomst með ljósa lokka og lyftír mínní þrá í ástargeímínn. Seytján ára, full af þrá — en feímín, með fætur nettar, klædda í silkísokka. Og aftur komu annarlegír dagar með auðnuleysískvöld um torg og stræti. Hvar var nú öll mín horfna sumarkæti? — Tíl heiða frammí blöstu bleíkír hagar. Svo beið ég hljóður, bak við fjöll og strauma, er birtan þvarr og veröld ljómann missti og haustið rjóða blómakolla kysstí. — Haustíð kom með heímsins mildu drauma. Og sál mín fyllíst hljóðu, mjúku myrkrí og mynd þín fölnar eíns og blóm á haustí. — Sjá, vetur ýtír nökkvanum úr nausti. Um náttúruna strýkur hendi styrkri. Borgar örímsson

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.