Stundin - 01.09.1940, Side 16

Stundin - 01.09.1940, Side 16
16 STUNDIN VIII láta Roosevelt segja af sér. Hin dynjandi rödd landvarna. Gerald P. Nye, forvígismaður einangnmarstefnunnar í Norð- ur-Dakota, hefur þrásinnis far- ið fram á það, að Roosevclt leti af embætti áður en hann kæmi þjóðinni á vonarvöl. Haun vill láta Gamer varaforseta setjast á forsetástólinn. Nye bar sið • ast fram kröfur sínar i neðn- málstofu sambandsþingsin3 : Washington. FIMM RAÐ TIL MÆLSKRA KVENNA Ekanor Roosevelt, sem er frægasti nemandi Mrs. von Hesse, gaf konum í Washing- ton nýlega 5 góðar reglur um, hvernig fólk ætti að fara að því að halda opinberar ræður svo vel færi. Mrs. Roosevelt gefur þessar leiðbeiningar af eigin reynslu. Þær hljóða þann- ig: 1) Haldið aldrei ræðu nema þér hafið eitthvað sérstakt að segja, og þegar þér hafið sagt það, sem yður býr í brjósti, hættið þá að tala. Ekkert er þýðingarmeira en að vita, hve- nær maður á að hætta að tala. 2) Reynið að laða áheyrend- Þetta er ein af fallbyssunum, sem á að verja höfnina í New York, ef á þarf að halda. Myndin er. tekin við skotæfingar. Markið var í sjö mílna fjarlægð, en lengra þurfa þær að draga, ef duga skal. Sprengjurnar, sem notaðar eru, vega 600 pund og kosta um 200 dollara hver. urna, en verið þeim aldrei and- stæðar, annars fáið þið alla á móti yður, og þá er alveg þýð- ingarlaust að halda áfram! 3) Viðvaningur ætti alltaf að skrifa niður byrjun og endir ræðu sinnar. En maður á aldrei að lesa ræður sínar upp beint af blaðinu. Ef maður hefur skrifað eitthvað hjá sér til minnis, þá má aðeins nota það til þess að líta á það sem snöggvast. 4) Lærið að hugsa sjálfstætt svo að þið getið svarað þeim spurningum, sem fyrir yíur kunna að verða lagðar. 5) Ef þér getið ekki svarað spumingu, þá reynið ekki að forðast hana og skjóta yður undan. Það er betra að segja bara hreint og beint: ég veit það ekki, eða, ég hef ekki myndað mér ákveðna skoðun um það mál.

x

Stundin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.