Stundin - 01.09.1940, Qupperneq 2

Stundin - 01.09.1940, Qupperneq 2
Ungrú Guðný Torfadóttir og Kristinn Vilhjálmsson, blikk smiður. Heimili brúðhjónanni: 2r á Laufásvegi 59. Ungfrú Jósefína Kristjáns- ióttir og Tryggvi Sigurðsson itýrimaður. Heimili ungu hjón inna er á Leifsgötu 28. Fot. Sig. Guðmundsson. t í Sá siður hefur tiðkast enn í' dag, að fjallkóngar Borgfirð- inga og Húnvetninga kysstust, er fundum ber saman á Arnar- vatnsheiði í fyrstu göngum, Þessa mynd tók Þorsteinn Jósepsson við það tækifærí fyrir þremur árum. I Kristmann Guðmundsson, rithöfundur hefur í sumar dvalið á æskustöðvum sínum, Húsafelli í Borgarfirði, og þýtt þar á íslenzku bók sína: Den försteVaar, er hann ætlar að nefna Ástin unga. Eftir því, sem af myndinni verður ráðið virðist hann hafa notið ríkulega hins borgfirska sumars og hinnat ungu ástar! Fot. Þorst. Jósepsson. Á sömu slóðum hressa margir gangnamenn sig á stútnum, þegar þeir koma í náttstað að kvöldi. Stundum vaka þeir hálf- ar og heilar nætur við gleðskap og söng.

x

Stundin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.