Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 3

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 3
„Síðasti konungur Suðurnesja ... „Ég het aldrei sagt neinum að gera neitt“. Samtal við Einar í Garð- húsum. Einar Einarsson í Garðfhísum situr við skrifborð sitt og atfiugar relkninga útgerðarinnar, ánœgður með árangurinn. Ef framandi mann ber að garði í Grindavík, og spyrji hann um Einar í Garöhús - um, þá vita allir viö hvern hann á. Allir þekkja hann, og komumanni er annað- hvort bent niður að rauðu húsaþyrpingunni við sjóinn og sagt: að hann sé í verzl- uninni, eða vestur á haust- sölnuö túnin, á stóra, hvíta húsið, — Garðhús. Og þaö er ekki nema ofur eðlilegt, að allir þekki hann, því hann <jr feitasti maðurinn í þorpinu, og hann á allt, eða hérumbil allt þorpiö einn og sjálfur, ræður um flest mál þess og nær- sveitanna og geldur röskan helming alls sveitarútsvars, er Grindavíkurhreppurlegg- ur á þegna sína. En auk þess, sem Einar í Garðhús- um er sílspikaðastur .allra Grindvíkinga, er hann einn- ig síbrosandi og glaðlynd- astur þeirra allra. Er hon- um það í sjálfu sér sízt þakk ahdi, þar sem hann á mesi af jörðinni, flest húsin, flesta bátana, lengstu fjör- hna, og þetta sígnauöandi brim á skerjunum er einnig hans eign, því hann á hafið, og úr Grindavík er opið haf beina leiö til suðurpólsins. Það er að vísu töluveröur spölur, en það er tálmalaust af föstu landi, og það brosir margur af minnu en að eiga jörðina, hafið, húsin og himininn yfir húsunum, og skip út á hafinu og skip í naustinu, ásauöi í haga, kýr í fjósi og allar hlöður fullar af vistum. En hvers virði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.