Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 55

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 55
STUNDTN 55’ H. F. HAMAR Símnefni: Hamar, Reykjavík Símar: 2880, 2881, 2883. Vélaverkstæöi — Ketilsmiðja Járnsteypa. Framkvsemum allskonar vió- geröir á skipum, gufuvélum og mótorum, ennfr. rafmagns- suöu, logsuðu, köfunarvinnu. Smíðum Gufukatla, Dragnótavindur, handrið o. fl. Steypum Glóöarhöfuö, Ristar o. fl. I 10, flohbí eru 2000 vínníngar Samtals 448 900 hrðnur Gódar bæbur. Á hverju íslenzku heimili þurfa aö vera til nokkrar góöar bækur, heim- ilismönnum til fróöleiks og skemmt- unar. Góö bók er tryggur vinur, sem oft má leita til. Áraskip, eftir Jóhann Báröarson. í bókinni lýsir Jóhann vermennsku á Vestur- landi, segir frá mörgu af því, sem nú er að fyrnast, en var sérkenni- legt fyrir útgerð á áraskipum. í bók- inni er f jöldi mynda af formönnum og skipshöfnum. Sagan af litla bróður. eftir Gustav af Geijerstam. Gunnar Árnason frá Skútustööum þýddi. Lesió bókina, og yður mun þykja vænt um hana. Sumar á fjöllum. Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku hefur feröast mikiö um óbyggöir og dvaliö þar langdvölum. Inn í frá- sögn sína vefur hann i'jölda af sögn- um um atburöi, sem bundnar eru við þá staöi, sem hann lýsir. Hjört- ur er fróöur og segir prýöilega frá. Ný ljóðabók, eftir Höllu á Laugabóli. Halla er þekkt um land allt af Ijóöum sín- um. Fyrri bókin er löngu uppseld. Þessi mun hljóta eigi minni vin- sældir. Vinsælustu barnabækurnar eru: Rób- inson Krúsóe, Sigríður EyjafjarÖarsól, Sæmundur fróöi, Vertu viöbúinn, Röskur drengur og Sesselja síóstakk- ur. Þessar bækur fást í bókaverzlunum um allt land og beint frá Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.