Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 31
STUNDIN
01
VIÐ AKVEG ALDANNA
FRANSKT HERSKIP HERTEKIÐ AF BRETUM
Framhald af bls. 26.
eftir atvikum ung tæknilist.
Frægasta vaxmyndasafn í
heimi er Madame Tussand’s
safnið' í London, en þar eru
vaxmyndir í eölilegri stærð
af flestum sögugörpum ver-
aldarinnar frá fyrstu tíð og
fram til vorra daga. Þar
getur aö líta Hitler og
Mussolini, Stalin, Chamber-
lain og Churchill, Roosevelt,
Molotoff, Kristján X. og
Franco, og síðan alla röðina
niður í gegnum aldirnar,(
allt niður í smábörn
egypzku forkonunganna.
Mér hefur oft komið í hug.
hvort við Islendingar gæt-
um ekki, þrátt fyrir smæð
okkar og fátækt, reist hér
vísi að íslenzku mannfræði-
safni. Einhvern slíkan minn
isvarða þurfum við að geta'
reist okkar sérkennilegasta
fólki, er hefur lifaö eins og
rauöar slaufur í hári þjóö-
félagsins. Framtíðin gerir
sig ekki ánægöa meö sögu-
burö og skráðar heimildir
um Odd Sigurgeirsson,
sterka, Þorvald Pálsson,
lækni, Guörúnu frá Hjálms-
stöðum, Vilhjálm frá Ská-
holti, Óla Maggadon og
Biblíu-Sigurð, svo nefnd séu
nokkur nöfn, er flestir
þekkja. Við þurfum aö láta
óbornum eftir fasta, áþreif-
anlega mynd, er gefi glögga
og sanna vitneskju um út-
lit og persónuleika þessa
fólks. Málfar þess og radd-
blæ á að taka upp á
Myndin sýnir franskt herskip, er Bretar tóku herskildi af
Frökkum um þær mundir að Petain-stjórnin settist að völdum
í Frakklandi í sumar, Skip þetta var flutt til hafnar í Suður-
Englandi, og sýnir myndin brezka sjóliða, er hafa fylkt liði
á framþiljum skipsins, þegar skipið kom í höfn. Hinn þríliti
fáni Frakka blaktir við hún á mastri skipsins,
grammófónplötur og varð-i atburðaminjar, er samtíö-
veita 1 sérstöku safni: tal-
plötusafni ríkisins!
Þaö er að minnsta kosti
víst, aö viö gætum auð-
veldlega gert meira en viö
gerum, jafn söguelskir og
viö teljum okkur, til þess aö
mm finnast of hversdags-
legar til þess að geta haft
nokurt gildi, en eru þó, eöl-
is síns vegna, óbætanlegar
fyrir ókomnar aldir.
* *
Á síöasta áratug hafa
halda til haga og varðveita þrír atburöir gerst hér á