Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 31

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 31
STUNDIN 01 VIÐ AKVEG ALDANNA FRANSKT HERSKIP HERTEKIÐ AF BRETUM Framhald af bls. 26. eftir atvikum ung tæknilist. Frægasta vaxmyndasafn í heimi er Madame Tussand’s safnið' í London, en þar eru vaxmyndir í eölilegri stærð af flestum sögugörpum ver- aldarinnar frá fyrstu tíð og fram til vorra daga. Þar getur aö líta Hitler og Mussolini, Stalin, Chamber- lain og Churchill, Roosevelt, Molotoff, Kristján X. og Franco, og síðan alla röðina niður í gegnum aldirnar,( allt niður í smábörn egypzku forkonunganna. Mér hefur oft komið í hug. hvort við Islendingar gæt- um ekki, þrátt fyrir smæð okkar og fátækt, reist hér vísi að íslenzku mannfræði- safni. Einhvern slíkan minn isvarða þurfum við að geta' reist okkar sérkennilegasta fólki, er hefur lifaö eins og rauöar slaufur í hári þjóö- félagsins. Framtíðin gerir sig ekki ánægöa meö sögu- burö og skráðar heimildir um Odd Sigurgeirsson, sterka, Þorvald Pálsson, lækni, Guörúnu frá Hjálms- stöðum, Vilhjálm frá Ská- holti, Óla Maggadon og Biblíu-Sigurð, svo nefnd séu nokkur nöfn, er flestir þekkja. Við þurfum aö láta óbornum eftir fasta, áþreif- anlega mynd, er gefi glögga og sanna vitneskju um út- lit og persónuleika þessa fólks. Málfar þess og radd- blæ á að taka upp á Myndin sýnir franskt herskip, er Bretar tóku herskildi af Frökkum um þær mundir að Petain-stjórnin settist að völdum í Frakklandi í sumar, Skip þetta var flutt til hafnar í Suður- Englandi, og sýnir myndin brezka sjóliða, er hafa fylkt liði á framþiljum skipsins, þegar skipið kom í höfn. Hinn þríliti fáni Frakka blaktir við hún á mastri skipsins, grammófónplötur og varð-i atburðaminjar, er samtíö- veita 1 sérstöku safni: tal- plötusafni ríkisins! Þaö er að minnsta kosti víst, aö viö gætum auð- veldlega gert meira en viö gerum, jafn söguelskir og viö teljum okkur, til þess aö mm finnast of hversdags- legar til þess að geta haft nokurt gildi, en eru þó, eöl- is síns vegna, óbætanlegar fyrir ókomnar aldir. * * Á síöasta áratug hafa halda til haga og varðveita þrír atburöir gerst hér á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.