Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 47

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 47
STUNDIN 47 Erlendis oft með þjóðum ávaxta nam sitt pund, menntunar sætum sjóðum safnandi á ýmsa lund. Fljótt þegar fram í sótti flestum það mjög svo þótti áferðar fallegt sprimd. Lek reynist lífs vors dugga Jöngum, og margt vill ske. Fár kann til fulls að stugga frá sér ótuktinne. Lagðist þó meður manni margumtalaður svanni varla svo vitað sé. Meydóm réð fráleitt farga fyrir verð rauðamálms, víst nokk þó vola og sarga vissa ég týra hjálms. Má og með sanni segja: Sú reyndist stabíl meyja höfundi hjálagðs sálms. Bar loks einn gest að garði, ganglúinn búandþegn, sem þó að sízt oss varði svo skjótt varð henni um megn. Hart nam á hurðir knýja hann, og segja: “Mín pía, stolt þitt mér stenzt ei gegn” Ósmeykur upp vatt durum, og yfir þrepskjöld sté. Vaðmálskufl vist óþurum vafinn frá höku að kné. Nam segja án neinnar hulu; “Nú munt þú giftast skuiu, og vinskap veita í té. big tcl ég vænsta vífa og vakurt allt þitt stand. “Mér leiddist hann svo mikið, “Jem”, sagði kona hans. “Eg kæröi mig ekki um að láta þennan fugl glápa á mig allan guðslangan daginn, en mig langaði til að kaupa kerin, hattinn og þessa litlu gjöf handa þér”. Vélstjórinn fleygöi litlu gjöfinni út í horn á stofunni. “Sjáðu til, Jem. Það er hreint ekki víst, að hann hefði sagt þér satt”, hélt frú Gannett áfram. “Hann hefði kannske sagt þér alls konar skröksögur um mig, og hver veit hvað af því hefði getað hlotizt”. “Hann gat ekki logið”, hrópaði vélstjórinn í bræði sinni, stökk upp af stólnum og æddi fram og aftur um herbergið. “Þú veizt upp á þig skömmina, og þess vegna seldirðu páfagaukinn. Hvernig dirfðistu að selja gauk- inn minn?” “Vegna þess aö hann sagði ekki satt, Jem”, sagði kona hans og var nú oröin föl í kinnum. “Það væri ekki mikið út áþig aö setja, ef þú værir eins sar.nsögul og páfagaukurinn”, öskraði vélstjórinn. “Þú, þú dregur mig á tálar”. Frú Gannett seildist aftur í vasa sinn, tók upp lítinn vasaklút og bar hann upp aö augunum. “Eg — ég seldi hann þín vegna”, stamaöi hún. ”Hann var farinn að segja svo hræðilegar skröksögur um þig. Mér var ómögulegt að hlusta á hann lengur”. I “Um mig!” sagöi Gannett og hneig niður í stólinn. s Hann starði steinhissa á konu sína. “Var hann að ljúga ! upp á mig? Bannsett vitleysa. Hvernig hefði hann átt aö geta það?” “Það hefði líklega veriö jafn auövelt fyrir hann eins og að segja þér af mínum högum”, sagði frú Gannett. “Þetta var fjölkunnugri fugl en þig grunaöi, Jem. Hann sagði mér hræöilegar sögur um þig. Eg þoldi ekki að hlusta á þær”. “Helduröu að þú sért að tala við kyakka eða kjána?” spuröi vélstjórinn sárgramur. Frú Gannett hristi höfuðið veiklulega. Hún hélt enn á vasaklútnum og lét hann skýla munninum. “Mér þætti gaman að heyra eitthvað af þessum sög- um, sem hann sagði um mig, — ef þú manst þá nokk- uö úr þeim”, sagöi vélstjórinn hæönislega. “Hann sagði mér fyrstu skröksöguna um þaö leyti, sem þú varst í Genúa”, sagöi frú Gannett veiklulega en ákveöin. “Hann sagði, að þú værir í einhverjum hljómskálagaröi ofarlega í borginni”. Tárvott auga, sem gægöist undan vasaklútnum, sá, að vélstjórinn kipptist við í stólnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.