Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 9

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 9
STUNDIN 9 Helgi Valiýsson: Kofadraumar PG hrekk upp í rökkr- inu. Eg hafði opnað fyrir útvarpinð, áður en ég hallaði mér út af á dívan- inn. Eg var þreyttur. Eg hafði setið við skriftir fram undir morgun. Og eg gat aldrei sofið á daginn. En nú hafði ég víst blundað ofur- lítið augnablik. “Hallað mér út af í rökkr inu”. — Einkennilega ang- urblíð endurminning frá bernskuárunum stingur upp höfðinu úr neðstu und- irdjúpum vitundar minnar. Kinkar kollinum vinalega framan í mig og brosir við- kvæmt og hlýlega: Mannstu? — Mannstu? Já, víst man ég. — Eg man svo margt. — Já og jæja. — Þá var maður barn, á þeim árum. Sorgin grunn, og gleö in stutt og tíð. Lífið var svo ört á þeim árum. Kofinn minn er fullur af friði. Hljóðum og þýðum friði,sem haustkvöldið vefst mjúklega utan um. Og nú seytlar Ríkisútvarpið inn í þessa blæmjúku kyrrö meö unaðslegu hvísli yndislegra hljóma og gerir myrkrið ljúft og lifandi. — Já, ég man svo margt. — Allt of margt. — Eg loka fyrir út- varpið að laginu loknu Carol teldiui úr umferð á Spáni Carol Rúmeníukonungur, sem var neyddur til að láta af konungdómi, þegar Rúmenía gekk Þjóðverjum á hönd, fer út úr bíl sínum í Madrid á Spáni, en þar hafði hann leitað hæl- is ásamt vinkonu sinni, hinni frægu og rauðhærðu frú Lup- escu. Hann ætlaði sér til Banríkjanna, en vinir Hitlers í spönsku stjóminni hafa ekki hleypt honum úr landi. Næsta lag vil ég ekki heyra. En ég get ekki lokaö fyrir endurminningarnar. Þær eru ásæknar og koma óboðn ar. Sumar með gleði. En flestar með sorg. Hvers vegna þurftu þær endilega að koma í kvöld?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.