Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 14

Stundin - 01.10.1940, Blaðsíða 14
STUNDIN «4 mig. Loka mig inni í sjálf- um mér (á VestfjörSum sogja menn: að vaða 1 sjálf- um sér) — og setja vörð við hliðið og við dyrnar á Bergi. Á Bergi. Já, ég hef kall- að býlið Berg. Það var nafn- luust áður. Kofinn er nefni- l('ga byggður á bjargi. Og bann er borg á bjargi tcaust. Er það ekki fallega sagt? Bæjarstjórnin hérna byggir svo sem ekki á sandi. -- Eg gæti því dregið nafn af býlinu og kallað mig Bergan. — Bergan. — Fínt nafn! Bjarni Sveins- son Bergan. Eða aðeins Bjarni Bergan. Að hugsa sér! B. B. — “Stóri B. B.” eða “litli b. b.”, eins og sagt var um Björnstjerne Björn- son og son hans! — Bjöm Bergan rithöfund- ur. Fínt! Ámóta fínt og Kiljan, Kamban, Melan, Hjörvar. — Skák! Og ram- íslenzkt aö uppruna. Nei annars. Eg held, að ég láti mér nægja Bjarni Sveinsson. Það nafn hefur fylgt mér, síðan ég var smali í Austfjaröaþokunm. Bjarni Sveinsson, konulaus einsetumaöur og allslaus. Bergan er of fínt handa honum. Og kofinn minn heitir Berg.----- En ef ég keypti kofann, þá yrði ég jaröeigandi, óð- alsbóndi, herramaður. En hvernig færi svo með herra- garöinn að mér látnum? Lögbirtingur: Dánarbú Bjarna Sveinssonar herra- manns. — Nánustu lög- mætir erfingjar gefi sig fram innan---------- Og þeir koma í hrönnum og hópum, þótt mér sé eigi kunnúgt um neinn þeirra Og þeir deila og rífast um arfinn og ætterniö, og bless- aður kofinn minn fyllist af erjum og ófriði, svo aö ég fæ ekki frið í gröfinni, þótt ég tæki þangað með mér allan þann frið, sem ég hafði safnað saman í kof- anum mínurn á mörgum ei- lífum árum. Nei. Eg kaupi ekki kof- ann fyrst um sinn. Einar í Garðhúsum. Framhald af bls. 8. það var þegar Grindvíking- ar börðust viö Tyrki. Munn- mælin herma, að þistlingur- inn vaxi upp af blóöi Hund- Tyrkjans og hinna kristnu Grindvíkinga, er létu hér lífiö eftir drengilega vörn. En þetta er bara gömul saga. S. B. Eg þakka yður öllum.... Vuillemin hershöfðingi, fyrrum yfirmaður franska flughers ins, kveður flugmenn þá, sem börðust undir stjóm hans í orustunni um Frakkland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.